Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Blaðsíða 73

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Blaðsíða 73
MULAÞING 71 óhreinindum. Jósef stóð upp, gekk til verslunarstjórans og heimtar bætur fyrir meðferðina, og mun hann hafa fengið þær, því málið féll niður. Vorið 1916 selur Jósef Fell, og flytur alfarinn burt úr Vopnafirði um haustið. Þá hafði hann búið þar í sautján ár. Ekki auglýsti hann búslóð sína, sem þá var venja, heldur flutti hana út á Kolbeinstanga og kom henni fyrir í geymslu þar. En Kolbeinstangi var kaupstaðurinn oftast nefndur áður fyrr. Búfé sitt vildi Jósef ekki selja bændum, þótt margir vildu kaupa, því sauðfé Jósefs var með afbrigðum vænt og duglegt að bjarga sér. Þetta vissu Vopnfirðingar vel og því sóttust þeir mjög eftir að kaupa fé af Jósef. Þó seldi hann þrjátíu og fimm úrvals ær kunningja sín- um, sem oft hafði gert honum greiða, en Jósef var minnugur á það, ef honum var greiði gerður. Ástæðurnar fyrir því að Jósef flutti frá Felli hafa líklegast verið nokk- uð margar, og mun slæmt árferði hafa átt drjúgan þátt í því, hagnaður af búinu orðinn fremur lítill, húsakynni að grotna niður og ósamkomulag við nágrannana. T.d. eftir að séra Sigurður P. Sívertsen flutti frá Hofi, settist þar að séra Einar Jónsson, (sem þekktur var fyrir ættfræðikunnáttu sína) og rak þar stórbú. Má því búast við að Einar hafi látið vinnumenn sína stugga við fé Jósefs úr landi sínu, en því var Jósef óvanur og sárn- aði þetta mjög. Stóð því kalt og þegjandi strfð á milli þeirra þau fjögur ár sem þeir voru nágrannar. Jósef lét slátra öllu sínu búfé, hestum og kúm. Tvo úrvalshesta skildi hann þó eftir, og ferðaðist á þeim landveginn til Reykjavíkur. Var hann lengi á leiðinni, því hann fór vel með hesta, enda var hann þungur. Sagðist Jósef hafa skoðað sig vel um og reynt að sjá sér út nýja bújörð, því hann kvaðst hafa verið vel fjáður eftir búskapinn á Felli. Ragnhildur varð eftir á Vopnafirði, en fór með skipi til Reykjavíkur um haustið. Um dvöl sína í Reykjavík talaði Jósef lítið, annað en það að honum líkaði illa í höfuðborginni. Bankaránssagan var á allra vörum, sem þekktu til hans, og varð hann fyrir áreitni margra og oft að verja hendur sína fyrir ofbeldismönnum. f Reykjavík dvaldi Jósef fjóra vetur, en ferðaðist um landið á sumrum á hestum sínum, og var þá sem fyrr að sjá sér út hentuga jörð til búskap- ar. Hitti hann þá marga að máli og þótti hann bæði fróður og skemmti- legur gestur. Loks fann Jósef jörðina, sem honum leist langbest á, en það var jörðin Fannardalur í Norðfjarðarsveit í Suður-Múlasýslu. Fannardalur er innsti bærinn í sveitinni, og dregur nafnið af talsvert stórum jökli, sem er fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.