Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Blaðsíða 160

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Blaðsíða 160
158 MÚLAÞING tuttugu og fimm aurum á „pisseríinu“ í Bankastræti snemma morguns, þegar ég var að leggja upp í ferðina á Rangárvöll. Síðari hluta dagsins kom áætlunarbíllinn að brúsapallinum við veginn að Gunnarsholti. Þar beið mín með hest og kerru Vilhjálmur Emilsson fóstursonur afa míns og ömmu á Hánefsstöðum í Seyðisfirði. Við ókum síðan í kuldanæðingi heim að Gunnarsholti og þótti mér þá gott að koma til þeirra Hjálmars frænda míns og Sigrúnar konu hans, og var það hvorki í fyrsta né síðasta sinn sem ég naut þeirrar stórkostlegu ánægju að koma í þeirra hús. Ég dvaldi í góðu yfirlæti í Gunnarsholti og fékk sendar frá föður mín- um tuttugu og fimm krónur og þurfti engu að kvíða í peningamálum til þess að komast suður í Njarðvík. Ég minnist þess að fyrsta desember fór ég ásamt Hjálmari sýslumanni og e.t.v. fleirum niður að Strönd á Rang- árvöllum, en Hjálmar flutti þar ræðu á samkomu, því þá var venja víðast hvar held ég að halda fullveldisdaginn hátíðlegan. Ég var í Gunnarsholti og hlustaði á í beinni útsendingu, eins og nú er sagt, þegar konungur Breta Játvarður 8. (ókrýndur) afsalaði sér konung- dómi vegna ástarinnar. Allt það mál var hin furðulegasta uppákoma. Að lokinni ánægjulegri dvöl í Gunnarsholti fór ég til Reykjavíkur og var þar rétt fyrir jólin. Sú ferð gekk þannig, að mér var ekið á hestakerru frá Gunnarsholti að Hellu og þar beið ég í kaupfélagsbúðinni hjá Ingólfi á Hellu eftir áætlunarbílnum fram eftir degi. Síðan var ekið á Selfoss og komið þangað seint um kvöldið og gist yfir nóttina í því fræga húsi Tryggvaskála. Lagt var upp næsta morgun áleiðis til Reykjavíkur. Þegar á Kamba- brún kom var það ljóst að heiðin var ekki ökufær sökum snjóa. Því var það ráð tekið að allir farþegar skyldu ganga yfir heiðina, enda veður gott þennan dag. Bifreiðastjóramir og hjálparmenn þeirra reyndu að koma bifreiðunum yfir heiðina. Ég man það að við mættum mörgu fólki gang- andi á austurleið. Ef ég man rétt, þá var nokkuð áliðið dags er við komum í skíðaskálann í Hveradölum, en þar skyldi beðið eftir rútunni ef hún kæmist yfir heið- ina. Það byrjaði að snjóa á heiðinni síðari hluta dagsins og var slyddu- veður í Hveradölum. Ég man hvað mér þótti skíðaskálinn glæsileg bygg- ing enda nýlega byggður. Það er kannske minningin frá þessum degi sem veldur því að mér hefir þótt raunalegt að ekki hefir tekist á síðari árum að gera þennan stað vinsælan, en það er svo önnur saga. Við biðum marga klukkutíma í skíðaskálanum og vorum í vafa um hvort bifreiðin kæmist þangað. En fyrir harðfylgi bifreiðarstjórans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.