Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1995, Síða 204
202
MULAÞING
Halldór Stefánsson: Fríkirkjuhreyfing í Dvergasteinsprestakalli
1,122. Austfirðingasögur í útgáfu Fomritaútgáfunnar 2,46. Æviþáttur
Stefáns Ólafssonar og Önnu Guðmundsdóttur 3,4. Æviþáttur Þorsteins
Hinrikssonar og Ólafar Nikulásdóttur Víðidal 3,10. Prestkosningin í
Hróarstungu 1888 3,179. Fornbýli og eyðibýli í Múlasýslum 5,172.
Halldór Víglundsson: Með klár og kerru [Sf.-Ak. ‘28] 7,56.
Hallgrímur Helgason: Dansað í Fellum 16,145.
Hallgrímur Jónsson pr. Hólmum: „Eigi sparði hann skóginn.“ [Bréf
til sýslum.] 15,196.
Hallur Magnússon: Æviþáttur höf. 4,50.
Hans Wíum sýslum: [Þýð. Helgi Hallgr.] Staðfræði eða stutt lýsing á
tveim syðstu hlutum Múlasýslu 5,166.
Haraldur Hannesson, sjá Osterhammel.
Heimir Steinsson: Jarðir Skriðuklausturs og efnahagur, 1,74.
Helgi Gíslason: Fyrsta ökuferð til Loðmundarfjarðar 1,66. Um vöð og
ferjur á Lagarfljóti 13,5. Vegagerð og brúarsmíð í Múlasýslum frá 19.
öld til 1984 15,5. Sýslunefndarsaga Norður-Múlasýslu 17,19. Þáttur um
Magnús ívarsson 18,5.
Helgi Gíslason frá Hrappsstöðum: Grímur Grímsson [Alfa-Grímur],
ætt hans og ævi 21,93.
Helgi Hallgrímsson: Grímshellir og Grímsbás [um Grímsömefni]
15,117. Fornhaugar og féstaðir í Fellum 16,174. Litmyndir frá
Skriðuklaustri 1989 17,4. Skógargróður á Héraði um 1890 17,157 (Sjá
Helga Jónsson). Fomhaugar, féstaðir og kuml í Fljótsdal 18,29.
Helgi Jónsson grasafræðingur: Studier over Öst-Islands Vegetation
17,157.
Hermann Vilhjálmsson: Fyrsti róðurinn 20,168.
Hildigunnur Valdimarsdóttir: Haraldur Ó. Briem og vísumar til
nafna 15,132.
Hjálmar Vilhjálmsson fv. sýslum.: Hugleiðingar um landnám í
Seyðisfirði 8,34. Þrír merkir Austfirðingar 10,105. Athugasemd 11,9.
Arnbjörg Stefánsdóttir frá Stakkahlíð 11,69. Evanger - greinargerð um
hús 20,159.
Hjörleifur Guttormsson: Safnamál á Austurlandi (erindi) 8,1. Þjóð-
minjasýning SAL 1976, ávarp við opnun 9,7.
Hovland Kari Shetelig: Norskar seglskútur á Islandsmiðum, Smári
Geirsson og Bjami Þórðarson þýddu og Smári skrifaði formála 14,89.
Hrafnkell A. Jónsson: Póstar um Ketilsstaðamenn og þýsk sambönd