Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.2009, Page 40

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.2009, Page 40
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 4. tbl. 85. árg. 200936 eru vistmunalega skertir og með mikið skerta líkamsfærni annars vegar og svo hinna sem eru betur á sig komnir. Taka þarf þó ávallt tillit til einstaklingsins, óska hans og vilja, m.a. með hliðsjón af fyrri reynslu og sérkennum. Hjúkrunarheimili hér á landi ættu að skoða hvernig koma má til móts við mismunandi þarfir og þá sérstaklega þarfir þeirra sem eru verr á sig komnir en meirihluti íbúa hjúkrunarheimila fellur undir þann hóp. Þar mætti sérstaklega útfæra betur ýmislegt sem bent hefur verið á bæði í þessari rannsókn og öðrum að sé mikilvægt til dægrastyttingar hjá þessum einstaklingum. Þar má nefna samskipti, samveru og þátttöku fjölskyldu í mati og dægrastyttingu. Starfsfólk ætti að hvetja til og skipulegga dægrastyttingu á hjúkrunarheimilum í minni hópum, t.d. með upprifjun minninga í rólegu umhverfi sem einstaklingarnir þekkja því þeir sem eru með skerta færni vilja síður vera utan deildar. Þáttur tónlistar er líka mjög mikilvægur og í hópi þeirra sem kusu hana skipti færni ekki máli. Tónlist er því meðal þess sem nota þarf markvisst til dægrastyttingar hjá fólki með skerta færni. Hjúkrunarheimili á Íslandi ættu að hafa alla burði til að gera þetta vel, heimilismönnum til gleði og ánægju. ÞAKKIR Öldrunarráði Íslands og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga eru færðar þakkir fyrir að styrkja rannsóknina. HEIMILDIR Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Hrafn Pálsson, Ingibjörg Hjaltadóttir, Pálmi V. Jónsson, Ómar Harðarson og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir (1995). Daglegt líf á hjúkrunarheimili. Heilsufar og hjúkrunarþörf íbúa á öldrunarstofnunum. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingam álaráðuneytið. Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Hrafn Pálsson, Ingibjörg Hjaltadóttir, Pálmi V. Jónsson, Ómar Harðarson og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir (1998). Gagnasafn um heilsufar og hjúkrunarþarfir aldraðra á elli- og hjúkrunarheimilum. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 74, 209- 212. Buettner, L., og Kolanowski, A. (2003). Practice guidelines for recreation therapy in the care of people with dementia. Geriatric Nursing, 24, 18-25. Clark, M.E., Lipe, A.W., og Bilbrey, M. (1998). Use of music to decrease aggressive behaviors in people with dementia. Journal of Gerontological Nursing, 24, 10-17. Cohen-Mansfield, J., Marx, M.S., og Werner, P. (1992). Observational data on time use and behaviour problems in the nursing home. The Journal of Applied Gerontology, 11, 111-121. Dobbs, D., Munn, J., Zimmermann, S., Boustani M., Williams, C.S., Sloane, P.D., og Reed, P.S. (2005). Characteristics associated with lower activity involvement in long-term care residents with dementia. The Gerontologist, 45, 81-87. Ebersole, P., og Hess P. (2001). Geriatric nursing and healthy aging. St. Louis: Mosby. Gunther, M., og Alligood, M.R. (2002). A discipline-specific determination of high quality nursing care. Journal of Advanced Nursing, 38, 353-359. Harper Ice, G. (2002). Daily life in a nursing home – has it changed in 25 years? Journal of Aging Studies, 16, 345-359. Hawes, C., Morris J.N., Phillips, C.D., Mor,V., Fries, B., og Nonemaker, S. (1995). Reliability estimates for the Minimum Data Set for nursing home resident assessment and care screening (MDS). The Gerontologist, 35, 172-178. Heilbrigðis- og tyggingamálaráðuneytið (1995). Reglugerð um mat á heilsu- fari og aðbúnaði íbúa á öldrunarstofnunum. Reykjavík: Heilbrigðis- og trygginga málaráðuneytið. Heilbrigðis- og tyggingamálaráðuneytið (2000). Gagnasafn um heilsufar og hjúkrunarþörf íbúa á öldrunarstofnunum (útg. 2.0). Reykavík: Heilbrigðis- og tyggingamálaráðuneytið. Henderson, V. (1976). Hjúkrunarkver: Grundvallarþættir hjúkrunar (2. útgáfa). (Ingibjörg R. Magnúsdóttir þýddi.) Akureyri: Prentverk Odds Björnssonar. Ingibjörg Hjaltadóttir (2001). Physically frail elderly residents´ perception of quality of life in nursing homes. Óbirt meistararitgerð. Háskóli Íslands, hjúkrunarfræðideild. Jón Hilmar Jónsson (1994). Orðastaður, orðabók um íslenska málnotkun. Reykjavík: Mál og menning. Kalis, A., Schermer, M.H., og van Delden, J.J. (2005). Ideals regarding a good life for nursing home residents with dementia: Views of professional caregivers. Nursing Ethics, 12, 30-42. Levin, J.L., og Fox, J.A. (2003). Elementary statistics in social research (9. útgáfa). Boston. Pearson education group. Messecar, D.C. (2000). Factors affecting caregivers ability to make environ- mental modifications. Journal of Gerontological Nursing, 26, 32-42. Mor, V., Branco, K., Fleishman, J., Hawes, C., Phillips, C., Morris, J., og Fries B. (1995). The structure of social engagement among nursing home residents. Journal of Gerontology: Psychological Sciences, 50B, P1-8. Morris, J.N., Fries, B.E. og Morris, S.A. (1999). Scaling ADLs within the MDS. Journal of Gerontology: Medical Sciences, 54A, M546-M553. Morris, J.N., Fries, B.E., Mehr, D.R., Hawes, C., Phillips, C.D., Mor, V., og Lipsitz, L.A. (1994). MDS cognitive performance scale. Journal of Gerontology, 49, M174-M182. Morris, J.N., Hawes, C., Fries, B.E., Phillips, C.D., Mor, V., Katz, S., Murphy, K., Drugovich, M.L., og Friedlob, A.S. (1990). Designing the national resident assessment instrument for nursing homes. The Gerontologist, 30, 293-302. Morris, J.N., Murpy, K., og Nonemaker, S. (1997). Leiðbeiningar fyrir gagna- safn um heilsufar og hjúkrunarþörf á öldrunarstofnunum (2. útg.). Íslensk þýðing og staðfæring: Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir og Ingibjörg Hjaltadóttir. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Mörður Árnason (ritstj.) (2002a). Íslensk orðabók A-L. (3. útg., bls. 247.) Reykjavík: Edda. Mörður Árnason (ritstj.) (2002b). Íslensk orðabók M-Ö. (3. útg., bls. 1759.) Reykjavík: Edda. Rantz, M.J., og Popejoy, L. (2001). Diversional activity deficit. Í M.L Maas, T. Tripp-Reimer, K.C. Buckwalter, M.G. Titler, M.D. Hardy og J.P. Specht (ritstj.), Nursing care of older adults: Diagnosis, outcomes and interven- tions (bls. 385-396). St.Louis: Mosby. Ríkisendurskoðun (2005). Þjónusta við aldraða, stjórnsýsluúttekt. Reykjavík: Ríkisendurskoðun. Sambandham, M., og Schirm, V. (1995). Music as a nursing intervention for residents with Alzheimer’s disease in long-term care. Geriatric Nursing, 16, 79-83. Sejeroe-Szatkowski, K. (2002). Demens kommunikation og samarbejde. Árósum: Klim. Sgadari, A., Morris, J.N., Fries, B.E., Ljunggren, G., Jónsson, P.V., DuPaquier, J-N., og Schroll, M. (1997). Efforts to establish the reliability of the Resident Assessment Instrument. Age and Ageing, 26, 27-30. Snyder, M., Egan, E.C., og Burns, K.R. (1995). Interventions for decreasing agitation behaviors in persons with dementia. Journal of Gerontological Nursing, 21, 34-40. Voelkl, J.E., Fries, B.E., og Galecki, A.T. (1995). Predictors of nursing home residents’ participation in activity programs. The Gerontologist, 35, 44-51.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.