Tölvumál


Tölvumál - 01.02.2008, Qupperneq 36

Tölvumál - 01.02.2008, Qupperneq 36
Stafræn dreifing tónlistar Undanfarinn áratug hefur orðið bylting í dreifingu á tónlist. Netið hefur náð að festa sig í sessi sem framtíðardreifileið en einnig hafa farsímafyrirtæki lagt aukna áherslu á tónlistarþjónustu fyrir farsíma. Með tilkomu iTunes, Napster og Tónlist.is á Íslandi hefur orðið til nýr markaður og heil kynslóð vaxið úr grasi án þess að hafa verslað tónlist á geisladiskum eða plötum sem heitið getur. Tónlist á Netinu má í raun skipta í tvennt. Löglega valkostinn þar sem fólk getur keypt tónlist til niðurhals eða streymis og það sem rétthafar hafa kosið að kalla ólöglega dreifingu. Löglegar vefsíður skipta nú hundruðum á heimsvísu og í Bandaríkjunum selst yfir þriðjungur allrar tónlistar eftir stafrænum dreifileiðum en í Evrópu er hlutfallið heldur lægra. Þrátt fyrir að sala á geisladiskum hafi dregist saman í heiminum undanfarin ár er talið að neysla á tónlist hafi aldrei verið meiri. Ástæða þess er að fólk skiptist á tónlist í miklum mæli með skráarskiptarforritum en greinir á um hvort þar er um löglegt athæfi að ræða eða ekki. Skemmst er að minnast þess þegar rétthafar fengu lögbann á eina slíka vefsíðu hérlendis enda hafa dómar fallið erlendis og forsvarsenn sambærilegra vefsetra þurft að greiða háar sektir fyrir að stuðla að dreifingu á þennan hátt án samþykkis rétthafa. Stefán Hjörleifsson ráðgjafi 3 6 | T Ö L V U M Á L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.