Tölvumál


Tölvumál - 01.02.2008, Qupperneq 77

Tölvumál - 01.02.2008, Qupperneq 77
T Ö L V U M Á L | 7 7 Það vantar menntað og reynslumikið tölvufólk Stundum eru stýrimennirnir orðnir fleiri en ræðararnir Nauðsyn að gera þessum störfum hærra undir höfði en nú er gert Annað sem Eyður hefur tekið eftir er að reynslumiklir forritarar eru gjarnan gerðir að verkefnisstjórum eða hópstjórum. Oft og tíðum jafngildir þetta því að þeir sem róa eru gerðir að stýrimönnum og stundum eru stýrimennirnir orðnir fleiri en ræðararnir. Misjafnt er svo hvort tölvufólk sækist eftir slíkum störfum eins og gengur en að minnsta kosti er rétt að benda kurteislega á að verkefnastjórnun, mannaforráð og forritun eru ólík fög og ekki er víst að færni eða árangur skili sér á milli þessara starfa. Stefnuleysi Hið opinbera og menntakerfið þarf einnig að marka skýrari stefnu um hvernig eigi að leysa úr skorti á fólki í upplýsingatækni til framtíðar. Hægt er að efla menntun og umbuna þeim sem velja sér upplýsingatækni sem starfssvið. Skoða þarf námsframboð frá upphafi skólagöngu og skoða leiðir til þess að gera námið eftirsóknarvert fyrir ungt fólk. Jafnframt þarf að vera auðvelt fyrir tölvufólk að sækja sér sí­ og endurmenntun enda úreldist þekking hratt í upplýsingatækniiðnaðinum. Í bráð þarf hið opinbera að tryggja að það sé auðvelt fyrir íslensk fyrirtæki að verða sér úti um starfskrafta erlendis frá og á þá engu að gilda hvort starfskraftarnir koma frá evrópska efnahagssvæðisinu eða ekki. Mikilvægast er kannski á endanum er að gera framlag tölvufólks til reksturs fyrirtækja og stofnana í landinu sýnilegra en nú er og gera stjórnendur hjá atvinnulífinu og hinu opinbera meðvitaðri um nauðsyn þess að gera þessum störfum hærra undir höfði en nú er gert.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.