Tölvumál


Tölvumál - 01.02.2008, Síða 84

Tölvumál - 01.02.2008, Síða 84
Við leitum að þér! Allt á einum stað F í t o n / S Í A Hvað gerir Skýrr? Skýrr býður samþættar heildarlausnir fyrir atvinnulífið undir kjörorðunum „Allt á einum stað“. Starfsemi Skýrr er tvíþætt og skiptist í hugbúnað og rekstrarþjónustu. Skýrr er samstarfsaðili Microsoft, Oracle, BusinessObjects og VeriSign. Mikil starfsemi er í hugbúnaðarþróun og ráðgjöf. Viðskiptavinir Skýrr eru yfir 2.300. Faglegt vinnuumhverfi Fagleg verkefnastjórnun er í fyrirrúmi hjá Skýrr og tugir starfsfólks eru með alþjóðlega vottun í þeim efnum. Fyrirtækið er jafnframt vottað samkvæmt alþjóðlega gæða- og öryggisstaðlinum ISO 9001. Mannauður og liðsandi Starfsfólk Skýrr er liðlega 200 talsins. Starfsfólkið er helsta auðlind Skýrr. Fyrirtækið er fjölskylduvænt og tekur ríkt tillit til persónulegra aðstæðna fólks. Styrkir eru í boði fyrir líkamsrækt, sjúkraþjálfun og fleira. Starfsfólk Skýrr er samhentur hópur með jákvætt viðmót og þar ríkir góður liðsandi. Þægilegt vinnuumhverfi Sveigjanlegur vinnutími er í boði fyrir allt starfsfólk og því er gert kleift að vinna heima þegar þörf krefur. Vinnu- aðstaðan er nútímaleg og þægileg. Vinnuumhverfið er opið og sveigjanlegt. Starfsfólk fær fartölvu og allir eru með ókeypis Internet heima við. Jafnfrétti í framkvæmd Hjá Skýrr er enginn kynbundinn launamunur. Konur eru um þriðjungur starfsfólks og rúmlega helmingur stjórnenda. Gott að borða Skýrr státar af framsæknu mötuneyti, sem leggur áherslu á hollan og fjölbreyttan matseðil. Sódavatnsvélar og kaffivélar eru hvarvetna við höndina. Skýrr er samstarfs- aðili Te & kaffis. Kraftmikið félagslíf Starfsmannafélag Skýrr er með um 15 klúbba á sínum snærum og félagslíf innan fyrirtækisins er afar líflegt og kraftmikið. Óvæntar uppákomur til að brjóta upp hvers- daginn eru tíðar. Hafðu samband Hafðu samband við okkur ef þú hefur áhuga á að starfa hjá einu fremsta þekkingarfyrirtæki landsins. Kynntu þér laus störf á vefsvæði okkar. Skýrr leitar að starfsfólki, sem langar til að takast á við spennandi verkefni hjá fyrirtæki í lifandi samkeppnisumhverfi. Við sækjumst eftir orkumiklu fólki, sem leggur metnað í vinnu sína og sækist eftir krefjandi verkefnum. 569 5100 skyrr.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.