Tölvumál


Tölvumál - 01.02.2008, Page 84

Tölvumál - 01.02.2008, Page 84
Við leitum að þér! Allt á einum stað F í t o n / S Í A Hvað gerir Skýrr? Skýrr býður samþættar heildarlausnir fyrir atvinnulífið undir kjörorðunum „Allt á einum stað“. Starfsemi Skýrr er tvíþætt og skiptist í hugbúnað og rekstrarþjónustu. Skýrr er samstarfsaðili Microsoft, Oracle, BusinessObjects og VeriSign. Mikil starfsemi er í hugbúnaðarþróun og ráðgjöf. Viðskiptavinir Skýrr eru yfir 2.300. Faglegt vinnuumhverfi Fagleg verkefnastjórnun er í fyrirrúmi hjá Skýrr og tugir starfsfólks eru með alþjóðlega vottun í þeim efnum. Fyrirtækið er jafnframt vottað samkvæmt alþjóðlega gæða- og öryggisstaðlinum ISO 9001. Mannauður og liðsandi Starfsfólk Skýrr er liðlega 200 talsins. Starfsfólkið er helsta auðlind Skýrr. Fyrirtækið er fjölskylduvænt og tekur ríkt tillit til persónulegra aðstæðna fólks. Styrkir eru í boði fyrir líkamsrækt, sjúkraþjálfun og fleira. Starfsfólk Skýrr er samhentur hópur með jákvætt viðmót og þar ríkir góður liðsandi. Þægilegt vinnuumhverfi Sveigjanlegur vinnutími er í boði fyrir allt starfsfólk og því er gert kleift að vinna heima þegar þörf krefur. Vinnu- aðstaðan er nútímaleg og þægileg. Vinnuumhverfið er opið og sveigjanlegt. Starfsfólk fær fartölvu og allir eru með ókeypis Internet heima við. Jafnfrétti í framkvæmd Hjá Skýrr er enginn kynbundinn launamunur. Konur eru um þriðjungur starfsfólks og rúmlega helmingur stjórnenda. Gott að borða Skýrr státar af framsæknu mötuneyti, sem leggur áherslu á hollan og fjölbreyttan matseðil. Sódavatnsvélar og kaffivélar eru hvarvetna við höndina. Skýrr er samstarfs- aðili Te & kaffis. Kraftmikið félagslíf Starfsmannafélag Skýrr er með um 15 klúbba á sínum snærum og félagslíf innan fyrirtækisins er afar líflegt og kraftmikið. Óvæntar uppákomur til að brjóta upp hvers- daginn eru tíðar. Hafðu samband Hafðu samband við okkur ef þú hefur áhuga á að starfa hjá einu fremsta þekkingarfyrirtæki landsins. Kynntu þér laus störf á vefsvæði okkar. Skýrr leitar að starfsfólki, sem langar til að takast á við spennandi verkefni hjá fyrirtæki í lifandi samkeppnisumhverfi. Við sækjumst eftir orkumiklu fólki, sem leggur metnað í vinnu sína og sækist eftir krefjandi verkefnum. 569 5100 skyrr.is

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.