Jón á Bægisá - 01.11.1994, Page 41
Söngljóð frá Grikklandi
Atvinnuleysinginn
(Tó pallíkarí ehí kaímó)
Hvað er með þennan unga pilt?
Hans augnaráð er villt og tryllt.
Það liggur við mér verði illt
að vita, að vita,
að vita þennan pilt.
Atvinnuleysinginn (tó paiiíkan ew kaímó)
(0=96-100)
iffo A
Já, mikil ósköp eru að sjá
hann arka um bæinn til og frá,
því enga vinnu er að fá,
já ósköp, já ósköp,
já ósköp eru að sjá!
Ég aumkva þennan unga mann,
svona algerlega vonlausan,
því ekkert hann á kerfið kann,
ég kenni, ég kenni,
ég kenni í brjósti um hann.
Tónlist: Míkís Þeoðorakís
Ljóð: Manos Elevþeríú
Þýðing: Kristján Ámason
~ v ~ v ..
[forspil]
#n# ny
> > > > > > 1 v v v v V V V V vvvvvvvv v v
%# nm w V „ „Efrsr-
,. %# fi .p ck |-dg..- F--=riL-.m
[söngur] l.Hvað er með %# £ þenn - an A ung - a pilt9
f=^=]
ráð er villt og ,, JL# -~ Það ligg - ur —i c—v
Ds Hn; v Ei w V
P
LJ L-]
illt-
Má
að vit
n, e
a, að
, 4.
að vit - a þenn - an
Hm A
P
pilt.
að vit
að
a, að vit - a þenn - an pilt.
á - LESIÐ MILLI LÍNA
41