Jón á Bægisá - 01.11.1994, Blaðsíða 92

Jón á Bægisá - 01.11.1994, Blaðsíða 92
stað upp í höfði H. og hann hafði ekki einu sinni tíma til að velta því fyrir sér hvað það þyrfti marga samhangandi tóna til að gera sér grein fyrir þessháttar. Strokkvartett Dvoráks í F-dúr hljómaði, í fyrstu mjög veikt, síðan af æ meiri styi’k. Turn Maríulaugakirkjunnar laut eins og fiðlubogi að framhliðinni á hóteli, nú hljómaði hann í sópran, með rödd E. B., og á víólunni. Auk þess talaði E. B. meðan á öllu þessu stóð, augu hennar skutu gneistum, en það skildist ekki hvað hún sagði. H. nálgaðist munn Elísabetar Báthory og þá fyi'st tók hann eilir því að þessi munnur var núna líka mjór eins og hnífsblað og þar var engin minnsta smuga sem hefði getað gefið orðunum hljóm. Allir tónar bárust frá turninum sem hafði breyst í iiðluboga. Strokkvartettinn í F- dúr, útskýrði H. En það virtist óþarfa vísdómshroki. E. B. þekkti ekki þetta verk Dvoráks, trúlega alveg jafn illa og hin. Þó liðuðust andstyggilegar fellingar nær ósýnilegs bross kringum munn hennar, líkt og fiðrildisvængur heiði sljakað við þeim. Gerði hún einungis gys að derringnum í H. eins og hjá öllum karlmönnum sem ekki finna viðeigandi orð og fiýja á náðir óþekktra strokkvartetta? H. skildi að algjör óþarfi var að útskýra lagið þar sem við bættist að kirkjuturninn sást alls ekki úr gluggakrýli hótelsins. í hótelherberginu varð einungis marrið í rúmgarminum æ illkvittnara, æ allsgáðara. Þau engdust bæði hamslaus á rúminu og hið vart sýnilega bros E. B. varð í fyrstu illkvittið, svo að fyrirlitlegri grettu. Þú hefur sóað kröftum þínum á gagnlausar glyðrur. Ósvífni! H. vissi að því var ekki þannig varið. Undrun hans yfir að hún skyldi samt vera komin, hugsanir hans, sem héldu dauðahaldi í hinn óvænta sigur, ertu vöðva hans. Það gladdi hann þó að E. B. formælti. Mun verra væri að hún umvefði hann móðurlegri meðaumkun þeirra kvenna sem skilja allt. Þá gæti hann endanlega gefið tilraunir sínar upp á bátinn og auðmýkingin væri fullkomin. Auk þess barðist hann hérna í rúminu, þegar allt kom til alls, við sögu látins vinar sem þráði konu svo heitt að hann kom upp um sig á hverju stefnumóti: varð loks, er hann hafði reynt það í heilar tvær vikur, að giflast henni því hann hafði glatað öllu sjálfstrausti. En E. B. þreyttist ekki á heiflúðugum kerlingarformælingum sínum, hún hélt þeim miskunnarlaust áfram. Og allt í einu óx H. ásmegin að nýju og hefði verið þess albúinn að myrða og elska í senn á lakinu sem sífellt varð krumpaðra. Var hann betri flugmaðurinn sem hrapaði? spurði hann seinna. Já, sagði Elíabet Bárthory og bærði vart rauðan hnífsblaðsmunninn. En hún halði tæpast sleppt orðinu er rödd hennar fiaug í fefur bak við bogagöng Maríulaugahúsanna. H. pírði augun upp á húsin til að leita hennar en einungis horn herbergisins störðu á hann, rykfaliin veggklukka, stólar, horð, gamalf skenkur, allt hlutir sem H. halði ekkert með að gera. Hann leitaði að bláum blettum ástarinnar á handlegg sér, biti E. B. á bringunni, en svanirnir á Tepfu hufdu húð hans með vængjum sínum og ekkert uppljóstrandi tákn glóði undir þéttu fiðrinu. Kjarklaus flúði liann fram í eldhús og þar fiæddi lyktin skyndilega móti honum. I lann gramsaði forvitinn í óþvegnum diskunum og pjáturhnífapörunum til að Fmna hvaðan hún kæmi. Hún barst frá lítilli viðaröskju milli kryddglasanna. Vanilla, múskathnot, myrta, karrí, kanill, taldi H. upp, því hann var ekki almennilega klár á þeim leifum af heimilishaldinu sem honum höfðu fallið í skaut. Ilann andaði djúpt að sér ilminum nafnlausa og róaðist. Á ný slangraði hann milli firs/ á - TÍMARIT ÞÝÐENDA 1994 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.