Jón á Bægisá - 01.11.1994, Page 43
Lestin
(Tó trenó fevgístís októ)
Um átta leggur lest af stað,
sem leiftur senn hún burtu þýtur,
en í þér vakna aftur hlýtur
endurminningin um það
er eitt sinn lagði lest af stað,
og henni upp í hug þér skýtur
á haustin þegar syrtir að.
Ég sá þig eitt sinn yflr skál,
með ouzo-glas þú stóðst við barinn.
og núna þegar þú ert farinn,
í þögn þú berð þitt leyndarmál
sem einnig geymir önnur sál,
og núna þegar þú ert farinn,
í þögn þú berð þitt leyndarmál.
Um átta lagði lest af stað,
en enginn beið við brautarpallinn,
í blóði þínu lástu fallinn,
þeir hæfðu þig í hjartastað,
í hjarta þínu rýtingsblað,
og enginn beið við brautarpallinn,
í blóði þínu lástu fallinn.
Lestin (Tó trenó fevgí stís októ)
(q=62)
Tónlist: Míkís Þeoðorakís
Ljóð: Manos Elevþeríú
Þýðing: Kristján Ámason
[söngur] l.Um átt - a legg-ur lest af stað,
# E,\'
p rt q
sem leift - ur senn hún burt - u
þýt - ur,
Jt
V V V V v V
en í þér vakn - a aft - ur hlýt - ur
H7 Am v, r——. Em
f n •; n
u u u
end-ur-minn-ing - in um það er eitt sinn lagð-i lest af stað,
___ H H7 _ Em
og henn-i upp í hug þér skýt- ur
á haust-in þeg-ar syrt-ir að._