Jón á Bægisá - 01.11.1994, Page 100

Jón á Bægisá - 01.11.1994, Page 100
Nú leið vikan, og hinn veglyndi en grandalausi Asoka konungur tók við völdum á ný, og þá fyrst spurði hann handtöku síns hjartkæra sonar, Kúnala, og að dómari hans væri enginn annar en hin heittelskaða eiginkona hans, stjúpan. Og þrátt fyrir grandaleysi sitt varð honunt þegar í stað ljóst, hvers vegna drottningin hafði viljað fá völdin í sínar hendur, og í réttlátu hjarta sínu fann hann sárt til með syni sínum, og sú kvöl kæfði með öllu ást hans á konu sinni, drottningunni. Og hann lagði svo fyrir að hinni illu stjúpmóður skyldi refsað á þann hátt sem hún sjálf hafði gefið fordæmi fyrir, en fyrst lét hann leiða fyrir sig blindingjann, son sinn, og féll fyrir fætur honum og bað hann fyrirgefningar og sagði honum hvernig í öllu lá og hver það var sem í raun réttri hafði svipt hann sjón. En er Kúnala heyrði það, hrópaði hann með ákefð, en þó stilltur í bragði: — Megi hún iifa farsæl, langær og alls megnug, hin ágæta drottning, móðir mín, sem hefur gert mig svo sælan. Ó, konungur minn, tigni faðir, sjáðu aumur á eiginkonu þinni. Það er engum lil vegsauka að lífláta konu. Sá sem kann að fyrirgefa hlýtur þá mestu umbun sem dauðlegir menn mega njóta. Ó, herra minn, engin dygð er meiri en umburðarlyndið. Konungur minn og faðir, vittu það að allt mitt píslarvætti hefur ekki valdið mér neinum þjáningum. Til handa konunni, sem svipti mig sjón, á hjarta mitt ekki annað en vorkunn. Ó, til að þú sannfærist um það að orð mín eru mælt af heilum huga, megi ég þá líta ljós sólarinnar aflur með mínum fyrri sjónum. Og á samri stundu tóku augu Kúnala að ljóma á ný undir brúnum lians, skærari en nokkru sinni fyrr. Kristján Árnason íslenskaði 100 á jffiœpáiá - TÍMARIT hÝÐENDA 1994
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.