Jón á Bægisá - 01.12.2006, Side 63

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Side 63
Fleira fer á milli mála en orðin ein Ronsard hafði einnig mikil áhrif á þýska skáldið og bragfræðinginn Martin Opitz sem á fyrri hluta sautjándu aldar stýrði þýskum bókmennt- um í áttina að frönskum fyrirmyndum. Ráð hans til upprennandi skálda í Buch von der Deutschen Poeterey var einmitt að þýða svo þau næðu tökum á bragnum: Eine guete art der vbung aber ist / das wir vns zuweilen auE den Griechischen vnd Lateinischen Poeten etwas zue vbersetzen vornemen: dadurch denn die eigenschafft vnd glantz der woerter / die menge der figuren / vnd das vermoegen auch dergleichen zue erfinden zue wege gebracht wird (68). A átjándu öld gerðist síðan eitthvað sem breytti þessum aðferðum og markar í raun afturhvarf til aðferða Hórasar og var Þýskaland í fararbroddi í þessum efnum. Eftir langt tímabil þýðinga þar sem þýðendur og skáld eins og Svisslendingarnir Bodmer og Breitingar höfðu gert tilraunir í þýðingum og eftirritun og mikið deilt við hinn helsta fulltrúa franskmótaðr- ar nýldassíkur, Gottsched, kom fram mikið skáld með mikinn frumtexta.10 Friedrich Klopstock skóp að vísu ekki sína eigin veröld eins og Gerhard Kaiser sagði Goethe hafa gert fyrstan manna, því yrkisefnið í Messíasi t.d. er ekki með öllu ókunnugt og leiða má getum að því hvort fyrirmyndin hafi ekki verið Milton.11 En þessum lærlingi Grikkjanna,12 eins og hann nefndi sig sjálfur, tókst að þýða sínar eigin útgáfur af grískum háttum inn í þýska tungu, með því kannski að sveigja reglur háttarins og hljóðlögmála þýskunnar hvorar að öðrum. Aðferðir hans voru algjörlega í anda Hórasar og víst er að fagurfræði hans sem og bragfræði og kveðskapur voru sterk- lega mörkuð af þjóðernislegum viðhorfum. Um það má finna mörg dæmi í kvæðum hans og ritgerðum, en eitt atriði sýnir þetta kannski betur en annað. Eftir að hin umdeildu Ossíanskvæði James Macphersons komu út Góð æfing er í því að við þýðum annað veifið grísk og latnesk skáld, þannig að við náum að nálgast eiginleika og fegurð orðanna, fjölda líkinganna og þann hæfileika að finna upp á sama hátt og þau (þýðing mín). 10 Þessu lýsir Walter Franzel ítarlega í Geschichte des Ubersetzens im 18. Jahrhundert (25-57) • !1 Kaiser orðar það svo í Klopstock. Religion und Dichtung. [I]n Klopstock‘s Lyrik wird eine vorgegebene Welt widerspiegelt. Erst die Lyrik seit Goethe erschafft Welt“ [í ljóðlist Klopstocks endurspeglast heimur sem er gefinn. Það er ekki fyrr en með Goethe að ljóðlistin skapar heim] (287). Kaiser talar hér að vísu sérstaklega um „Lyrik“ og á þá kannski ekki við hin epísku kvæði Klopstocks. En þótt svo sé er uppröðunin athyglisverð. 12 Klopstock kvaðst vera „lærlingur" Grikkja í fyrsta „óði“ sínum, „Der Lehrling der Griechen". d JSœýHóá - í DAG HEYRA SÖNGGYÐJURNAR TIL ÞÍN 6l
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.