Jón á Bægisá - 01.12.2006, Blaðsíða 64

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Blaðsíða 64
Gauti Kristmannsson snemma á sjöunda áratug átjándu aldar komst kveðskapur norðursins í há- tísku og átti það einnig við um hinn norræna arf, sem margir í norðurhluta Evrópu tóku að túlka sem sína eigin „klassík".13 Klopstock brást við þessu með þeim hætti að hann breytti ljóðum sínum þannig að hann tók út hin grísku goðmögn sem hann notar í þeim og setur „samsvarandi” norræn. Fæstum síðari tíma gagnrýnendum hefur hugnast þessi breyting, sem stafar kannski af því að skólun þeirra var og er enn mótuð af hinum klassíska arfi. Breyting Klopstocks var hins vegar mjög meðvituð þjóðernisleg ákvörðun eins og sjá má í bréfi hans til þýskuþýðanda Ossíanskvæða, Michaels Denis, 8. september, 1767: Wie weit sind Sie mit Ossian? Ich habe Ihre Ubersetzung noch nicht mit Macpherson verglichen. Ossians Werke sind wahre Meisterstiicke. Wenn wir einen solchen Barden fánden! Es wird mir ganz warm bey diesem Wunsche. - Ich hatte in einigen meiner áltern Oden griechische Mythologie, ich habe sie herausgeworfen, und sowohl in diese als in einige neuere die Mythologie unsrer Vorfahren gebracht. Wenn Sie nur Mallets Edda kennen, so kennen Sie die Edda nicht genug (Briefe 24). En þótt Klopstock hafi í raun umbylt þýskum brag með þýðingu sinni á sexliðahætti og ýmsum bragarháttum Forn-Grikkja, þá er hann oftast tal- inn vera frumkvöðull í þróun sem síðan var fullkomnuð af öðrum.^ Eg fer fljótt yfir sögu með því að snúa mér að arftökum Klopstocks í mótun sexliðaháttarins, þýðendunum og skáldunum, Johann Heinrich Voss og Goethe. Hómersþýðingar Voss, sem út komu á tveimur síðustu áratugum Hversu langt eruð þér kominn með Ossían? Ég hef ekki enn borið þýðingu yðar saman við Macpherson. Verk Ossíans eru sönn meistarastykki. Ef við íyndum slíkt skáld! Mér hitnar við tilhugsunina. - Ég notaði gríska goðafræði í nokkrum eldri óðum, ég fleygði henni út og setti í staðinn, og einnig í nýrri óðum, goðafræði forfeðra vorra. Ef þér þekkið einungis Eddu Mallets þá þekkið þér ekki Eddu nægilega vel (þýðing mín). 13 Um þetta eru einnig mörg dæmi fyrir utan Klopstock, þ.á m. Thomas Percy sem þýddi nokkur Eddukvæði undir titlinum Five Pieces of Runic Poetry og gaf út árið 1763. Sama má segja um Johann Gottfried Herder, t.d. í ritgerðinni „Uber Oflian und die Lieder alter Völker" í bókinni Von deutscher Art und Kunst, riti sem oft er talið vera ein helsta „stefnuyfirlýsing“ Sturm und Drang í hinum þýskumælandi heimi. Ytarlegri umfjöllun um efnið er að finna í bók minni Literary Diplomacy I (229-232). Klopstock er mjög gott dæmi um skáld sem þýðir „án frumtexta”, þ.e. hann yfirfærir formið en bætir nýju innihaldi. Raunar má segja að hann notið „gefið” efni, bæði í Messíasi og óðunum eins og Kaiser heldur fram, en það er einmitt formbylting hans sem löngum hefur verið talin bylting í „þýskum” kveðskap. 62 Jfáw á .VSrfy/há - Tímarit þýðenda nr. io / 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.