Jón á Bægisá - 01.12.2006, Qupperneq 89

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Qupperneq 89
Á hálum ís - Ijóðrœn skautahlaup Bókin var send helstu fjölmiðlum og völdum hópi rithöfunda, en af- gangurinn seldur í tveimur bókabúðum í miðborginni. Upplagið seldist upp á örskömmum tíma og var ekki endurprentað. Viðbrögð voru betri en ég hafði þorað að vona í mínum björtustu draumum. í blöðum og tíma- ritum birtust ekki færri en 15 umsagnir um kverið, þeirra á meðal þrjár í Egyptalandi, og hefur ekkert af verkum mínum hlotið viðlíka umfjöllun. Meðal þeirra sem skrifuðu um bókina var ljóðskáldið Takís Varvitsíótis, sem sæmdur hafði verið ljóðskáldaverðlaunum Grikkja árið áður: „Maður á þess sjaldan kost að heyra skáldaraddir sem eru eins tónhreinar og rödd þessa íslenska ijóðskálds. Eg var í sannleika sagt heillaður af Ijóðunum, enda eru mörg þeirra hreinustu perlur. Ljóðlist hans býr í senn yfir ljóðrænum innileik og íhygli og dregur upp snjallar, frumlegar og óþvingaðar myndir, en hún er framar öðru persónuleg, verðleiki sem ég að minnstakosti met mjög mikils." Kærkomnust var samt persónuleg orðsending frá ljóðskáldinu Ódysseasi Elýtís, sem átti eftir að hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels 1979: „Eg þakka kærlega fyrir ljóðin yðar. Þau eru meðal þess mikilsverðasta sem ég hef lesið í seinni tíð, og þau birta hárrétta nútímalega skynjun á veruleikanum samfara eðlilegum tjáningarhætti, og vekur mér mikla að- dáun hvernig hægt var að koma honum til skila í þýðingunni. Verið svo vinsamlegur að þiggja, ásamt G.S. Patríarkeas, mínar hlýjustu og einlæg- ustu hamingjuóskir.“ Dauði Baldurs og önnur Ijóð var fyrsta íslenska bókin sem þýdd var beint af íslensku á grísku. Sú næsta birtist ekki fyrren árið 2002, leikritið Epískeptes (Gestagangur). The Postwar Poetry of Iceland Langur tími leið þartil aftur gæfist færi á að kynna íslensk ljóð erlendis. I júní 1976 barst Rithöfundasambandi Islands bréf frá Islensk-ameríska félaginu og Menningarstofnun Bandaríkjanna sem höfðu milligöngu um boð til íslensks höfundar um þátttöku í alþjóðlegri starfsönn rithöfunda (International Writing Program) á vegum Iowa University frá september- byrjun til desemberloka 1976. Fylgdu boðinu tilmæli um að valinn yrði höfundur sem treystist til að þýða og kynna íslenska ljóðlist eftir seinni heimsstyrjöld með það fyrir augum að birta efnið í safnriti ljóðlistar á Norðurlöndum eða jafnvel gefa út íslenska úrvalið í sérstakri bók með greinagóðum inngangi þýðandans. Ofangreindir aðilar höfðu hvor um sig afráðið að leggja fram minnst þúsund dollara til fyrirtækisins, að því til- skildu að Rithöfundasambandið útvegaði sömu upphæð, semsé 180.000 há - í DAG HEYRA SÖNGGYÐJURNAR TIL ÞÍN 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.