Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 28

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 28
Astráður Eysteinsson sjálfsögðu frelsi til að vinna með tungumálið eftir sínu höfði og bregða frá hinu verkinu á svo gagngeran hátt að hæpið þætti eða jafnvel ótækt í flest- um þýðingum. Þótt litið sé svo á að um eitt verk sé að ræða, verður rýnandi að gera ráð fyrir að það öðlist ólíkar birtingarmyndir í þessum tveimur málheimum höfundarins. Sjálfsþýðingin er því ekki eingöngu þýðing text- ans sem varð til á undan heldur líka „endurritun“ og jafnvel ný tjáning þess merkingarheims sem báðar gerðir verksins eru sprottnar af. Þá má benda á að sjálfsþýðing einkennist ekki af tvöföldu höfundar- gildi á sama hátt og aðrar þýðingar. Á hinn bóginn má spyrja hvort sá Beckett sem skrifar á frönsku sé sami Beckett og sá sem skrifar á ensku. Er þetta ekki tvíbent höfundarstaða? Er undirliggjandi merkingarheimur enska textans sá sami og þess franska?12 Og þótt höfundur hafi eindregn- ara „leyfi“ til að breyta verkinu en þýðandi - að bæta við eða sleppa, skerpa á einhverju, skipta um stílsnið, o.s.frv., þá eru einhver takmörk fyrir því hversu mikið er að gert áður en telja verður að um tvö aðskilin verk höf- undarins sé að ræða fremur en tvær gerðir sama verks á aðskildum tungum. Jafnframt kemur við nánari athugun í ljós að það sem telst til einkenna sjálfsþýðinga setur ekki síður svip sinn á aðrar þýðingar. Þýðendur eru ekki aðeins að þýða bókstaf frumverksins, þeir leitast við að skilja þá menn- ingu og þann merkingarheim sem verkið sprettur af og þýðingin er líka endurritun þess heims. Raunar hefur hugtakið „endurritun“ verið notað í vaxandi mæli um þýðingar, m.a. til að ná utan um þýðingar sem túlka frumtextans frjálslega.13 V I tilviki þeirra sjálfsþýðinga, sem ég þekki til, er yfirleitt stutt í tíma á milli tveggja gerða höfundarins; þær spretta úr sama tímabili í höfundarsögunni. Vissulega eru undantekningar frá þessu, til dæmis hjá Nabokov, en dæmi Gunnars Gunnarssonar er hið eina sem ég þekki um að höfundar hafi á efri árum endurritað drjúgan hluta höfundarverks síns sem saminn var 12 Þá má jafnframt spyrja, til að vinda enn upp á vandann, hvort þýðandi Becketts sem velur að þýða verk úr öðru málinu geti jafnframt stuðst við gerðina á hinu málinu sem frumtexti væri. 13 Einn helsd talsmaður endurritunarhugtaksins er André Lefevere, sjá t.d. grein hans „Why Waste Our Time on Rewrites: The Trouble with Interpretation and the Role of Rewriting in an Alternative Paradigm“, í: Theo Hermans, ritstj., The Manipulation of Literature: Studies in Literary Translation, New York: St. Martin’s Press 1985, s. 215-243, og bók Lefevere Translation, Rewriting, and the Manipulation ofLiterary Fame, London og New York: Routledge 1992. 26 á fffic/yáá - Tímarit um þýðingar nr 12 / 2008
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.