Jón á Bægisá - 01.11.2008, Qupperneq 34

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Qupperneq 34
Ástráíur Eysteinsson hér rými til að hafa mörg inngangsorð um nóvelluna Aðventu áður en vikið verður að íslenskum gerðum hennar. Sagan kom út á dönsku hjá Gyldendal í Kaupmannahöfn árið 1937 og fékk afar góðar viðtökur eins og fleiri verk Gunnars þar í landi á millistríðsárunum; hún var prentuð fimm sinnum á tveimur árum. En áður hafði hún raunar birst í þýskri þýðingu (1936) og þó að verkið hafi verið þýtt á ýmis mál, þá er það á þýsku sem það hefur fengið hvað bestar og samfelldastar viðtökur, ef marka má útgáfusögu verksins. Þótt hún hafi verið margprentuð í Þýskalandi á stjórnartíð nasista, allt til 1944, kemur það ekki í veg fyrir áframhaldandi vinsældir hennar á þýsku málsvæði eftir stríð.28 Þær vinsældir hafa staðið fram á okkar daga, rétt eins og raunin hefur verið á Islandi (Bjartsútgáfan í fyrra er sú áttunda á íslensku). Fyrsta íslenskan útgáfan, í þýðingu Magnúsar Asgeirssonar, markar ákveðin tímamót. Hún er gefin út á fimmtíu ára afmæli höfund- arins og með henni er Gunnar líka boðinn velkominn heim, en hann flutti aftur til Islands 1939. Innan á kápubrotinu stendur: „Gunnar Gunnarsson kemur alkominn heim til Islands á þessu vori. Hann hefur nú um langt skeið verið einn helzti fulltrúi íslenskrar menningar erlendis.“ Sérstakar fagnaðarkveðjur og óskir fylgja svo í formála sem Halldór Laxness skrifar og þar sem hann fer í fjálglegar hæðir, svo ekki sé meira sagt. Hann segir þar að almenningur í Danmörku hafi „aldrei kunnað skil á hinum beztu bókum Gunnars“, en vitrir menn þar í landi hafi þó séð að skáldskapur hans og menning átti sér langa fortíð í kynstofninum, og að hann kom fram sem sterkur og virðulegur fulltrúi fornrar bókmennta- Iegrar hámenningar norrænnar eins og hún hefur eflzt og þroskazt með því lífi sem lifað var á ey sagnanna í þúsund ár. Þó munu engir nema tslendingar sjálfir fá metið Gunnar Gunnarsson að verðleikum þegar frá líður, né skilið eðli hans til fullnustu, enda munu þeir varðveita nafn hans óafmáanlega.29 Svo mörg voru þau orð og raunar fleiri. Ég stenst þá freistingu að velta vöngum yfir því að Halldór skuli bregða íyrir sig slíkri orðræðu svo „síðla“ sem árið 1939. Hér er þó greinilega vottað af mikilli festu hvar Gunnar eigi heima sem einstaklingur og rithöfundur. Bersýnilega hafa þó lesend- ur í öðrum löndum einnig kunnað að meta Aðventu að verðleikum, þessa 28 Sbr. Harald Sigurðsson: „Skrá um bækur Gunnars Gunnarssonar á íslenzku og erlendum málum“, birt sem bókarauki með Skáldverk XVII-XIX, Reykjavík: Almenna bókafélagið/ Helgafell 1963. 29 Halldór Kiljan Laxness: [Formáli], í: Gunnar Gunnarsson: Aðventa, þýðandi Magnús Ásgeirsson, Reykjavík: Bókaútgáfa Heimskringlu 1939, s. 5-8, hér s. 5-6. 32 d .íffœyAiá - Tímarit um þýðingar nr. 12 / 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.