Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 39

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 39
Magnús Asgeirsson ogASventa einskonar táknmyndir í takmarkalausri snjóauðninni. Væri um dulspá að ræða — hvað boðaði hún?“ (n). Hér er sem víðar svolítið erfitt að átta sig á ákvörðunum Gunnars. Hvers vegna að tilgreina við endurritun að hringirnir séu „fáeinir' og dregnir af „stakri snilld“? Gunnar virðist þiggja „táknmyndina“ frá Magnúsi en setur svo inn „dulspá“ þar sem Magnús hefur „tákn“. Rétt er að minna á það frelsi sjálfsþýðandans sem þegar hefur verið rætt en það skýtur þýðingu hans samt ekki undan samanburði við frumtexta sem fyrir liggur. A hinn bóginn er ekki hægt að áfellast Gunnar fyrir að leita annarra leiða en Magnús. Eftir því sem þýðingarnar eru betur lesnar saman kemur þó reyndar æ skýrar í ljós að Gunnar hefur iðulega látið undir höfuð legg- jast að finna eigin leiðir í glímunni við danska frumtextann. Tilgreind verða ljögur dæmi um þetta (auk þeirra sem þegar hafa komið fram). Snemma í sögunni hugleiðir Benedikt hvernig sumir báru ekki kennsl á Guðsson þegar þeir sáu hann: „At deres Ojne var saa taagede, deres Hjer- tes Spejl saa dugget“ (13). Hjá Magnúsi verður þetta svo: „Að augu þeirra voru svo glýjuð og spegill hjartna þeirra svo döggvaður" (18), og hjá Gunn- ari: „að augu þeirra skyldu vera svo glýjuð, spegill hjartna þeirra svo döggv- aður“ (14). Hér er orðafar í eldri þýðingunni með svo sérstökum hætti að manni bregður við að sjá það endurtekið í hinni. Dönsk lýsing Gunnars á því er íslenskur vetur gengur í garð er í senn hnitmiðuð og táknræn: „Vinteren, en uformelig Skabning, men spillev- ende, levende indtil Vildskap og Raseri, er vendt tilbage og man kan hore at den foler sig hjemme" (30). Magnús: „Veturinn, óskapnaður að vísu, en bráðlifandi, fylltur slíku lífsíjöri, að það nálgast ærsl og æði, er kominn aftur, og það er auðheyrt, að hérna kann hann við sig“ (37).33 Hjá Gunnari verður þetta svona: „Veturinn, óskapnaður að vísu en bráðlifandi, trylltur af fjöri svo að við jaðrar ærsl og æði er kominn heim til sín aftur og ekki um að villast að hérna kann hann við sig“ (24). Mér finnst kostur, í Ijósi frumtextans, að Gunnar skuli koma að orðinu „heim“ en hann kýs samt að halda einnig í orðalag Magnúsar, „að hérna kann hann við sig“, og eins og glöggt má sjá er þýðingin á málsgreininni að mestu fengin frá Magnúsi. Þá verður hér tilfært dæmi í lengra máli og þýðingatextar þeirra Gunn- ars og Magnúsar látnir standa hlið við hlið án hliðsjónar af frumtexta. Hér er Benedikt kominn í hann krappan: 33 I frumútgáfu þýðingarinnar stendur að vísu „er bráðlifandi" en það hlýtur að vera misritun, enda var því breytt í „en bráðlifandi“ í síðari útgáfum þessarar þýðingar (sjá t.d.: ASventa, í: Gunnar Gunnarsson: Skáldverk XIV-XVI, Reykjavík: Almenna bókafélagið/ Helgafell 1963, s. 22). á .ýSseýráá - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.