Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 54

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 54
Eysteinn Þorvaldsson réttum stöðum í þýðingunni. I bréfinu ræðir hann einmitt þetta vandamál sem óx mörgum í augum þegar íslensk kvæði voru þýdd. Ljóðstafirnir áttu ekki heima í skáldskap á ensku en þóttu ómissandi hornsteinar í íslenskum kveðskap. Eggert skrifar: „Hljóðstafirnir (alliteration) eru verstir viðfangs, en þeim vil ég helst ekki þurfa að sleppa, því þeir skapa þá fegurð, sem veld- ur því, að fyrir minn smekk skarar íslensk lyric svo langt fram úr annarra þjóða. En svo er sannleikurinn, að það verður stundum ómögulegt að halda hljóðstöfum nema til þess að skemma efni og anda, og í því tilfelli verða hljóðstafirnir að fara.“7 Eggert gafst upp á þessum þýðingum og fékk Hjört Leó, sem þá var skólakennari í Selkirk, til að taka við þeim. Hjörtur hafði flust vestur á barnsaldri; hann var skáldmæltur og enskumaður ágætur. Skömrnu síðar skrifar Hjörtur Stefáni og spyr hvort hann fallist á þessa fyrirætlan. Hann sendir honum þýðingu sína á erindi úr kvæðabálkinum „Dagsetur"8 og kemur þar glöggt í ljós að hinum fyrstu þýðendum var það kappsmál að láta ensku gerðina vera bundna ljóðstöfum: It matters but little how long or how brief My life is intended to be. But grant me when dead for the living to leave Some laudable record to see. If rest is the succour of perishing powers When prompted to action I will Utilize, morning, thy approaching hours For action more difficult still. Þótt Hjörtur hafi haft góð tök á ensku, þótti honum erfitt að þýða kvæði Stefáns: „Bölvað er annars að þýða kvæðin þín. Þú ert svo íslenskur að ensk- an vill þig ekki“ segir hann í bréfi til Stefáns.9 Eggert gerði síðar alvöru úr því að þýða kvæði eftir Stefán. Hann þýddi „Langförul“ (Þó þú langförull legðir) og kallaði kvæðið „The Homeland" á ensku (sjá hér á eftir). Þeir sem þýddu kvæði úr íslensku á ensku vestanhafs, bæði Islendingar og Ameríkumenn, reyndu flestir lengi vel að koma ljóðstafasetningu fyrir í enska textanum eins og sjá má í dæminu hér að framan. En þýðendur ráku sig brátt á að þetta var erfiðleikum bundið. Tveir enskumælandi þýðend- ur úr hópi Ameríkumanna, Watson Kirkconnel og T.A. Anderson kenn- 7 Bréftil Stephans G. Stephanssonar I, bls. 24-25. 8 Andvöknr I. 1953, bls. 329. 9 Bréftil Stephans G. Stephanssonar I, bls. 179. 52 á fffiaydiá — Tímarit um þýðingar nr. 12 / 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.