Jón á Bægisá - 01.11.2008, Síða 62

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Síða 62
Eysteinn Þorvaldsson ar voru: Sigurður Júl Jóhannesson („Land of Dreams“ eftir Jón Trausta, „The Tear“eftir Kristján Jónsson), Bjarni Þorsteinsson („Northern Lights“ eftir Einar Benediktsson (sem Páll Bjarnason þýddi einnig), Guðrún Tómasdóttir (Arnrún frá felli) og Gísli Jónsson. Einnig birtust þýðingar eftir Magnús Á. Árnason sem dvaldist í tólf ár í Bandaríkjunum (1918- 1930), t.d. „Sorrow“ eftir Jóhann Sigurjónsson og „O Beauteous World“ eftirTómas Guðmundsson. Eins og að líkum lætur hafa fleiri þýðendur en einn spreytt sig á því að þýða vinsælustu kvæðin. Til skemmtunar og fróðleiks skulu hér sýndar þýðingar fjögurra Vestur-Islendinga á fyrsta erindi kvæðisins „Langförull“ (Þó þú langförull legðir) eftir Stefán G. Einungis Páll hefur ljóðstafi í þýð- ingunni:19 Eggert Jóhannsson: Skáli Johnson: Proud, Globe-circling traveller, Wander far as you will Your own dear homeland features, Will cling to you still. And the domes of this dreamland In the distance will rise, With the crags and the cascades And with coronets of ice. Though all lands in long travels You should lay ’neath your feet - In your mind and your heart yet Your old homeland’s marks meet! You volcano and ice-sea Fall and geyser-fount bore! Bred nicht scree-height and ling-heath! Fleir to skerry and shore! Páll Bjarnason: Kristjana Gunnars: To the uttermost outlands Of the earth you may roam, In the mind every moment Are the mem’ries of home, Friend of glacier and glenside, Kin of geyser and mount, Nice of long-ness and lingh-heath, Son of land-ice and fount. Though you wide journeying place every country underfoot, your mind and heart bear your homeland’s resemblance, kinswoman of volcano and Polar sea! relation of waterfall and hot spring! daughter of scree slope and heather moor! son of fishing post and skerry! 19 Fleiri þýddu þetta kvæði á ensku, m.a. Lee Hollander prófessor við Wisconsin- háskóla, Runólfur Feldsted og Walter J. Lindal og Watson Kirkconnell þýddi fýrsta erindi kvaeðisins. 60 á JíSœý'úá — Tímarit um þýðingar nr. 12 / 2008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.