Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 95

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 95
Jónas og hlébarðinn - Ljóðstafir og viðtöknr Ijóðaþýðinga Með fimu spori, föstum mjúkum gangi fetar hann krappa hringa, líkt og dans er kraftar stíga, er stendur innst sem fangi hinn sterki drungasvæfði vilji hans. Það á sér stað, að augans fortjald stígur eitt andartak. - Og mynd sem fyrir bar í gegnum limu fjaðurstillta flýgur að fylgsnum hjartans, - hverfur þar. I Lesbók 14. sept. sl. birtist þýðing á hinu fræga ljóði R.M.RiIkes, Der Panther. Þýðandinn var ekki allskostar ánægður með aðra þýðingu, sem hafði birzt í Lesbók 24. ágúst og áður hafði þetta sama ljóð birzt í Lesbók í þýðingu enn annars þýðanda. Hins vegar mun vera elzt þýðing Helga Hálfdanarsonar, sem ekki hefur áður birzt í Lesbók, en birtist í kverinu A hnotskógi, 1955, og síðar í safninu Erlend Ijóð frd liðnum tíma, 1982. Sú þýðing birtist hér (Lesbók Mbl. 28.9.2007). Þessi þýðing er líka vönduð, þótt setningaskipan sé fjær frumtextanum heldur en í þýðingu Gauta (sbr. aftur fyrstu tvær línur: „Hann skrefar fyrir innan ótal stengur, og augnaráðið löngu tómt og þreytt“ fyrir „Sein Blick ist vom Voriibergehn der Stabe/ so múd geworden, daí? er nichts mehr hált“. Orðaval er eðlilegra og stíllinn samræmdari heldur en í þýðingu Sveinbjarnar. Helgi notar þagnir (oft táknaðar með — ) til að fá lesanda til að nema staðar eitt andartak og hugsa en þetta brýtur upp „hrynjandi" text- ans. Þótt ljóðstafimir séu á sínum stað troða þeir sér ekki fram jafn mikið og í þýðingu Sveinbjarnar. I mörgum tilvikum eru orð sem taka stuðlun áhersluminni heldur en önnur orð í grenndinni, t.d. „innan“ (1), „engin“ (3), „stiga“ (7), „á“ (9). Þetta er í samræmi við stefnu Helga að beita stuðlum hófsamlega. „En hófsamleg verður stuðlunin þegar stuðlarnir eru látnir falla á orð sem teljast veigalítillar merkingar og eru að sjálfsögðu flutt samkvæmt því“ (Helgi Hálfdanarson 1989 apud Kristján Arnason 2003:105-106). Þegar hér var komið sögu fannst Gauta sér misboðið og skrifaði bréf til blaðsins (Gauti Kristmannsson 19963) sem birtist undir fyrirsögninni „Hvers á Rilke að gjalda?“ Ágætu ritstjórar, segja má að efni ljóðsins Der Panther eftir Rainer Maria Rilke, sem birst hefúr í tveimur þýðingum í Lesbók Morgunblaðsins með stuttu millibili, sé orðið að myndhverfu dæmi um örlög skáldsins í búri móðurmálsins, og þýðandans sem ekki getur gert meira en að virða fyrir sér hina villtu fegurð fangelsaða í framandi landi. Undirritaður er ábyrgur á Ææprtóá - Að GETA SAGT „SHIt“ FYRIR FRAMAN DÖMU 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.