Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 96

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 96
Kendra Willson fyrir fyrri þýðingunni sem birtist þann 24. ágúst sl. og þann 14. september birti Lesbókin þýðingu á sama ljóði eftir Sveinbjörn Rafnsson sem sagði að þýðingin fyrri hefði ekki fallið að sínum smekk. Það kom mér ekki á óvart og eflaust ekki ykkur heldur, því að þið birtuð þýðingu mína ekki að vanhugsuðu máli. Enda kemur í ljós að stærsti munurinn á þýðingunum tveimur er einmitt sá sem Gísli Sigurðsson, ritstjóri Lesbókar, nefndi í bréfaskiptum við mig, stuðlar og höfuðstafir. Þýðing mín var birt þrátt fyrir það, þar sem ljóst var að stuðlunin hafði ekki „gleymst“ heldur hafði verið meðvitað sneitt hjá henni. Astæðurnar fyrir því að ég sleppti stuðluninni í ljóðinu var einfaldlega sú að hana var ekki að finna í frumtextanum og mér hefur oft fundist að þýðingar á útlendum ljóðum hafi goldið fyrir þessa íslensku „reglu“. [...] Helgi Hálfdanarson hefur auðvitað sýnt með Shakespeare-þýðingum sínum að jambar falla prýðisvel að íslensku máli, en til allrar hamingju lét hann vera að troða inn í þær stuðlum og höfuðstöfum, enda er þá ekki að finna í frumtextanum. Menn ættu líka að hafa í huga að í hinni klassísku arfleifð Evrópu þykja stuðlar „ófínir", og urðu þeir að láta undan ríminu rómverska sem mótað hefur ljóðagerð á germönskum málum eftir kristni- töku og ekki síst Endurreisnina. Það er vitanlega engin ástæða til þess að kasta stuðlun fyrir róða af þeim sökum, en evrópsk skáld vissu og vita vel hvað stuðlun er, rétt eins og hver einasti textasmiður á auglýsingastofu veit það, og láti þau stuðla eiga sig í texta sínum sé ég enga ástæðu til að bæta þeim við (Gauti Kristmannsson 19963). Hér sést að ritstjórar Lesbókar hafa fyrst haldið að stuðlunarleysi þýðing- arinnar væru „mistök“ og að ritstjórn hefur fundist það erfið ákvörðun að birta óstuðlað ljóð — þótt það hafi verið þýðing á óstuðluðu þýsku ljóði. „Stafirnir“ sem halda pardusdýrinu föngnu verða líka ljóðstafir og íslenskar bragvenjur sem halda þýðanda föstum. Skáldið og þýðandinn Þorsteinn frá Hamri greip í ógætin orð í síðustu málsgrein Gauta og skrifaði svarbréf („Til allrar hamingju“ 8. okt. 1996) þar sem hann gefur í skyn að Gauti viti ekki hvað stuðlun sé, enda væru þýðingar Helga „vendilega stuðlaðar, línu fyrir línu, og höfuðstafasetning er þar algeng". Þorsteinn óskar að: „Gauti kjósi fremur, í alvöru talað, að gera þá einföldu og sanngjörnu játningu, að í meðförum kunnáttumanna þurfi þýðingar kannski ekki endilega að bíða hnekki, þótt unnar séu sam- kvæmt íslenzkri braghefð" (Þorsteinn frá Hamri 1996). Augljóslega er hér gefið í skyn að Gauti sé ekki kunnáttumaður. Gauti svaraði með öðru bréfi („Þel eða keðja“ 20. október 1996) þar sem hann biðst afsökunar og útskýrir mál sitt með nákvæmari orðum: „Helgi beitir vissulega oft stuðlum og höfuðstöfum í stakhendunni, en mér 94 á .98ajýrdjá — Tímarit um þýðingar nr. 12 / 2008
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.