Jón á Bægisá - 01.11.2008, Qupperneq 99

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Qupperneq 99
Jónas og hlébaríinn - Ljóðstajir og viðtökur Ljóðaþýðinga skorður til þess, skáldin eru alltof mörg og alltof margar stefnur hafa kom- ið upp og dáið út“ (Silja Aðalsteinsdóttir 2007:15). Þótt Turville-Petre hafi kallað á nýja endurreisn stuðla í ensku: „It may be time for a second alliterative revival“, er ekki heldur markmið Ringlers að koma á slíkri endurreisn (1977:128). Hann vill bara auka skilning nokk- urra enskumælandi lesenda á ljóðlist Jónasar og vonar helst að nokkur ljóð rati í kennslubækur eða ljóðasöfn (Silja Aðalsteinsdóttir 2007:17). Þar sem það mun ekki hafa nokkur áhrif á framtíð enskrar ljóðagerðar hvort hann stuðlar eða ekki, finnst Ringler hann ekki bera þá „ábyrgð“ gagnvart enskri ljóðahefð að laga þýðingar að smekk enskumælandi lesenda, heldur sé hann „bundinn af frumtextanum, merkingu hans og formi“ (Silja Að- alsteinsdóttir 2007:15). Hins vegar má spyrja hvort íslensk ljóðlist sé enn svo næm (eða við- kvæm), að einstök þýðing eða ljóð geti breytt henni. Þeir sem mótmæltu óstuðlaðri þýðingu Gauta Kristmannssonar á Panther Rilkes virðast standa í þeirri meiningu að enn sé þetta hægt, en að helst eigi að standa vörð gegn slíkum Trójuhestum. 9. Ljóðstafír: bragfræði, málfræði eða málvernd? Stendur íslenskri ljóðahefð ógn af óstuðluðum ljóðaþýðingum? Þessi spurn- ing veltur að hluta til á stöðu stuðlunar í málkerfinu. Er hún regla í málfræði íslenskunnar, eins og að sögn sé ávallt í öðru sæti og áhersla alltaf á fyrsta atkvæði? Það kom fram að ofan, að ekki hafa allir Islendingar „brageyra". Sumir, jafnvel þekkt skáld, hafa gert tilraunir til að yrkja bundið mál án ljóðstafa og hlotið mikið last fyrir (Kristján Eiríksson, s.st.). Nánari hliðstæða væri kannski regla sem málvöndun skiptir sér af, sem er ómeðvituð og eðlileg hjá sumum en sem aðrir verði að þjálfa sig í og sem er talin hafa félagslegt gildi. Er hægt að líkja óstuðlaðri þýðingu Gauta við þágufallssýki, eða við það að nota slettu - eða leyfa útlendingi að halda sínu nafni þótt hann setjist að hér á landi? Ein rökin sem færð voru fyrir því að amast við ættarnöfnum á Islandi voru þau, að ættarnöfn væru yfirleitt óbeygjanleg, en óttast var að þau myndu eyðileggja beygingakerfið sem gerir íslenskuna sérstaka (Willson 2002). Málið þolir nokkrar undantekningar. Eitt tökuorð gerir engan ó- skunda, en tökuorð úr frönsku hafa gjörbreytt áherslureglunum í ensku - sem hefur líka grafið undan stuðlun. Að því gefnu að ljóðstafir tilheyri ekki málfræði íslenskrar tungu held- ur íslenskri ljóðahefð er þá möguleiki á því að skáld myndu ýmist geta ort með eða án ljóðstafa eftir atvikum, rétt eins og sömu skáld yrkja bæði hefðbundin ljóð og fríljóð? Einkum eftir formbyltinguna sk. eru lesendur vanir því að mismunandi ljóð lúti mismunandi reglum. I íslensku eru nú Jfasi á Pðœytíá - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.