Bændablaðið - 17.12.2015, Qupperneq 54

Bændablaðið - 17.12.2015, Qupperneq 54
54 Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2015 Weidemann vélaverksmiðjan í Diemelsee-Flechtdorf í sunnan- verðu Þýkalandi á rætur að rekja til tveggja bræðra á bóndabæ sem höfðu mikinn áhuga á tækni. Til viðbótar við búskapinn settu þeir á fót hlutafélag árið 1960 sem nefnt var Maschinenfabrik Weidemann KG en síðar Weidemann GmbH. Við stofnun fyrirtækisins hófst framleiðsla á grindum í hesthús og svínabú. Einnig á flórsköfum. Það var svo 12 árum seinna, eða 1972, að hafin var framleiðsla á mykjudreifurum og þá hófu þeir einnig að framleiða fyrstu Hoftrac fjölnotavélina og liðléttinginn. Honum var ætlað að létta mönn- um tímafreka vinnu við bústörfin við þröngar aðstæður innanhúss og utan. Sem dæmi um endingu þessara véla eignaðist fyrirtækið á 50 ára afmæli sínu Hoftrac vél sem framleidd var 1974 og var hún þá enn í fullri notkun. Ný samsetningarverksmiðja opnuð 2007 Tíðindamanni Bændablaðsins var boðið að skoða verksmiðju Weidemann í síðasta mánuði í fylgd fjölmargra íslenskra bænda, fulltrúa Kraftvéla og fjármögnunarleigunn- ar Ergo. Öll starfsemin, hönnun, tilraunir og sala fór fram í verksmiðju sem staðsett var í Flechtcdorf fram til 2007. Þá var umfangið orðið það mikið með framleiðslulínu sem var 1,7 kílómetrar að lengd, í 790 metra langri byggingu og þrengslin orðin mikil. Þá var ákveðið að byggja nýja samsetningarverksmiðju frá grunni í Korbach en framleiðsla grunneininga er enn á gamla staðn- um í Diemelsee-Flechtdorf. Með markaðssetningu á vélum Widemann jókst starfsemin hröð- um skrefum. Nú fást Weidemann vélar í mörgum stærðum og gerðum, bæði til landbúnaðarnota, í skógar- iðnað, sem og fyrir bygginga- og verktakastarfsemi. Nýjasta afurðin var kynnt á landbúnaðarýningunni Agritechnica í Hanover í síðasta mánuði. Það er cHoftrac 1160 sem er 100% rafknúin vél en með alla sömu eiginleika og dísilknúnu vélarnar, nema hvað varðar vinnu- úthald vegna takmarkaðrar orku- rýmdar rafgeymanna. Allar vélar Widemann eru einfaldar í notkun með joystic stjórnun á lyftibúnaði. Hafa vélar fyrirtækis fengið fjölda verðlauna fyrir hönnun. Vélaframleiðsla sem stofnuð var af tveimur bændum á þýskum sveitabæ árið 1960: Weidemann með þrautreynda þýska liðléttinga - einnig framleiddir undir nafni móðurfyrirtækisins, Wacker Neuson, sem keypti frumkvöðulinn árið 2005 Samsetningarverksmiðja Weidemann í Myndir / HKr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.