Bændablaðið - 17.12.2015, Page 81

Bændablaðið - 17.12.2015, Page 81
81 Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2015 Litlar jóladúllur HANNYRÐAHORNIÐ garn@garn.is Garn: Scheepjes Maxi frá Garn.is Heklunál: 2 mm Skammstafanir: LL – loftlykkja, LLbogi – loftlykkjubogi, KL – keðjulykkja, FP – fastapinni, HST – hálfstuðull, ST – stuðull, sl. - sleppa Fitjið upp 10 LL eða gerið töfralykkju 1. umf: Heklið 3 LL (telst sem ST), 23 ST í hringinn. 2. umf: Heklið 9 LL (telst sem ST og 6 LL), [ST í næstu 4 ST, 6 LL] x 5, ST í síðustu 3 ST, lokið umf með KL í 3ju LL af þeim níu sem heklaðar voru í byrjun umf. 3. umf: Heklið KL yfir í næstu LL, 3 LL (telst sem ST), 10 ST í sama LLboga, [11 ST í næsta LLboga] x 5, lokið umf með KL í 3ju LL af þeim þrem sem heklaðar voru i byrjun umf. Hér eftir er eingöngu heklað í aftari lykkju stuðlanna. 4. umf: Heklið KL yfir í næsta ST, 3 LL (telst sem ST), ST í næstu 8 ST, 2 LL [sl. 2 ST, ST í næstu 9 ST, 2 LL] x 5, lokið umf með KL í 3ju LL af þeim þrem sem heklaðar voru í byrjun umf. 5. umf: Heklið KL yfir í næsta ST, 3 LL (telst sem ST), ST í næstu 6 ST, 4 LL, FP í LLboga, 4 LL, sl. ST, [ST í næstu 7 ST, 4 LL, FP í LLboga, 4 LL, sl. 1 ST] x 5, lokið umf með KL í 3ju LL af þeim þrem sem heklaðar voru í byrjun umf. 6. umf: Heklið KL yfir í næsta ST, 3 LL (telst sem ST), ST í næstu 4 ST, 4 LL, FP í LLboga, 5 LL, FP í LL boga, 4 LL, sl. ST, [ST í næstu 5 ST, 4 LL, FP í LLboga, 5 LL, FP í LLboga, 4 LL, sl. ST] x 5, lokið umf með KL í 3ju LL af þeim þrem sem heklaðar voru í byrjun umf. 7. umf: Heklið KL yfir í næsta ST, 3 LL (telst sem ST), ST í næstu 2 ST, [4 LL, FP í LLboga, 5 LL, FP í LLboga, 5 LL, FP í LLboga, 4 LL, sl. ST, ST í næstu 3 ST] x 5, 4 LL, FP í LLboga, 5 LL, FP í LLboga, 5 LL, FP í LL boga, lokið umf með 1 LL, ST í 3ju LL af þeim þrem sem gerðar voru í byrjun. 8. umf: Heklið FP utan um ST sem var gerður til að loka fyrri umf, [5 LL, FP í næsta LLboga] endurtakið út umf, lokuð umf með KL í fyrsta FP umf. 9. umf: Heklið FP, HST, ST, LL, ST, HST, FP í hvern LLboga umf, lokið umf með kl í fyrsta FP umf. Þessi uppskrift er í boði Handverkskúnstar, www. garn.is Heklkveðja, Elín Guðrúnardóttir Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 6 1 3 2 3 5 7 2 1 4 4 6 8 7 5 6 4 2 1 2 6 8 3 7 9 3 9 1 4 9 6 2 7 3 1 1 4 5 8 Þyngst 3 2 1 7 6 5 7 8 9 6 3 7 6 8 5 2 1 6 4 8 9 5 4 2 3 1 3 2 4 7 5 4 3 1 9 7 4 7 2 3 8 3 1 5 3 8 1 4 9 6 1 7 1 9 8 4 7 4 5 6 5 1 6 9 5 9 2 7 4 9 8 9 7 4 1 6 3 2 8 4 8 1 6 3 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Skemmtilegast í myndmennt Orri, sem er sex ára, finnst grjóna- grautur besti matur í heimi en honum þykir aftur á móti leiðin- legt að standa úti í rigningu. Hann æfir körfubolta af krafti og hefur dálæti á köttum. Nafn: Orri Ármannsson. Aldur: 6 ára. Stjörnumerki: Hrútur. Búseta: Vesturbærinn í Reykjavík. Skóli: Melaskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Myndennt. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köttur. Uppáhaldsmatur: Grjónagrautur úr hrísgrjónum. Uppáhaldshljómsveit: Justin Bieber og One-Direction. Uppáhaldskvikmynd: Alvin og íkornarnir. Fyrsta minning þín? Fótbolti í leik- skólanum Hagaborg. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóð- færi? Ég æfi körfubolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Körfuboltamaður. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Borða tannkrem. Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Vera í mikilli rigningu. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór í heimsókn til Noregs. Borðapantanir í síma 511 5090 Alla daga til 20. des. www.einarben.is Við komum þér í jólaskapið með frábærum matseðli Einar Ben v/ Ingólfstorg, 101 Reykjavík A ndrea G rafiker

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.