Bændablaðið - 17.12.2015, Blaðsíða 81

Bændablaðið - 17.12.2015, Blaðsíða 81
81 Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2015 Litlar jóladúllur HANNYRÐAHORNIÐ garn@garn.is Garn: Scheepjes Maxi frá Garn.is Heklunál: 2 mm Skammstafanir: LL – loftlykkja, LLbogi – loftlykkjubogi, KL – keðjulykkja, FP – fastapinni, HST – hálfstuðull, ST – stuðull, sl. - sleppa Fitjið upp 10 LL eða gerið töfralykkju 1. umf: Heklið 3 LL (telst sem ST), 23 ST í hringinn. 2. umf: Heklið 9 LL (telst sem ST og 6 LL), [ST í næstu 4 ST, 6 LL] x 5, ST í síðustu 3 ST, lokið umf með KL í 3ju LL af þeim níu sem heklaðar voru í byrjun umf. 3. umf: Heklið KL yfir í næstu LL, 3 LL (telst sem ST), 10 ST í sama LLboga, [11 ST í næsta LLboga] x 5, lokið umf með KL í 3ju LL af þeim þrem sem heklaðar voru i byrjun umf. Hér eftir er eingöngu heklað í aftari lykkju stuðlanna. 4. umf: Heklið KL yfir í næsta ST, 3 LL (telst sem ST), ST í næstu 8 ST, 2 LL [sl. 2 ST, ST í næstu 9 ST, 2 LL] x 5, lokið umf með KL í 3ju LL af þeim þrem sem heklaðar voru í byrjun umf. 5. umf: Heklið KL yfir í næsta ST, 3 LL (telst sem ST), ST í næstu 6 ST, 4 LL, FP í LLboga, 4 LL, sl. ST, [ST í næstu 7 ST, 4 LL, FP í LLboga, 4 LL, sl. 1 ST] x 5, lokið umf með KL í 3ju LL af þeim þrem sem heklaðar voru í byrjun umf. 6. umf: Heklið KL yfir í næsta ST, 3 LL (telst sem ST), ST í næstu 4 ST, 4 LL, FP í LLboga, 5 LL, FP í LL boga, 4 LL, sl. ST, [ST í næstu 5 ST, 4 LL, FP í LLboga, 5 LL, FP í LLboga, 4 LL, sl. ST] x 5, lokið umf með KL í 3ju LL af þeim þrem sem heklaðar voru í byrjun umf. 7. umf: Heklið KL yfir í næsta ST, 3 LL (telst sem ST), ST í næstu 2 ST, [4 LL, FP í LLboga, 5 LL, FP í LLboga, 5 LL, FP í LLboga, 4 LL, sl. ST, ST í næstu 3 ST] x 5, 4 LL, FP í LLboga, 5 LL, FP í LLboga, 5 LL, FP í LL boga, lokið umf með 1 LL, ST í 3ju LL af þeim þrem sem gerðar voru í byrjun. 8. umf: Heklið FP utan um ST sem var gerður til að loka fyrri umf, [5 LL, FP í næsta LLboga] endurtakið út umf, lokuð umf með KL í fyrsta FP umf. 9. umf: Heklið FP, HST, ST, LL, ST, HST, FP í hvern LLboga umf, lokið umf með kl í fyrsta FP umf. Þessi uppskrift er í boði Handverkskúnstar, www. garn.is Heklkveðja, Elín Guðrúnardóttir Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 6 1 3 2 3 5 7 2 1 4 4 6 8 7 5 6 4 2 1 2 6 8 3 7 9 3 9 1 4 9 6 2 7 3 1 1 4 5 8 Þyngst 3 2 1 7 6 5 7 8 9 6 3 7 6 8 5 2 1 6 4 8 9 5 4 2 3 1 3 2 4 7 5 4 3 1 9 7 4 7 2 3 8 3 1 5 3 8 1 4 9 6 1 7 1 9 8 4 7 4 5 6 5 1 6 9 5 9 2 7 4 9 8 9 7 4 1 6 3 2 8 4 8 1 6 3 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Skemmtilegast í myndmennt Orri, sem er sex ára, finnst grjóna- grautur besti matur í heimi en honum þykir aftur á móti leiðin- legt að standa úti í rigningu. Hann æfir körfubolta af krafti og hefur dálæti á köttum. Nafn: Orri Ármannsson. Aldur: 6 ára. Stjörnumerki: Hrútur. Búseta: Vesturbærinn í Reykjavík. Skóli: Melaskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Myndennt. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köttur. Uppáhaldsmatur: Grjónagrautur úr hrísgrjónum. Uppáhaldshljómsveit: Justin Bieber og One-Direction. Uppáhaldskvikmynd: Alvin og íkornarnir. Fyrsta minning þín? Fótbolti í leik- skólanum Hagaborg. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóð- færi? Ég æfi körfubolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Körfuboltamaður. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Borða tannkrem. Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Vera í mikilli rigningu. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór í heimsókn til Noregs. Borðapantanir í síma 511 5090 Alla daga til 20. des. www.einarben.is Við komum þér í jólaskapið með frábærum matseðli Einar Ben v/ Ingólfstorg, 101 Reykjavík A ndrea G rafiker
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.