Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2010, Blaðsíða 46

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2010, Blaðsíða 46
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 2. tbl. 86. árg. 201042 Hjúkrunarfræðingarnir tveir heita Herdís Jónasdóttir og Ingibjörg Hreiðars­ dóttir. Þær hafa báðar unnið lengi við krabbameinshjúkrun. Herdís útskrifaðist 1985 frá Háskóla Íslands og fór 1997 í fyrsta diplómanámið í krabbameinshjúkrun og hjúkrun sjúklinga í líknandi meðferð. Þegar hún fór svo í meistaranám fékk hún tækifæri til að velta fyrir sér og rannsaka ýmsa þætti í krabbameinshjúkrun. Ingibjörg útskrifaðist 2000 og skoðaði vandlega margar deildir áður en hún ákvað hvar hún vildi vinna. „Ég íhugaði að fara á gjörgæsludeild en valdi krabbameinsdeildina og hef aldrei séð eftir því,“ segir hún. Á deildinni hitti hún Herdísi og þær uppgötvuðu fljótlega að þær höfðu mjög svipaða Christer Magnusson, christer@hjukrun.is ÖLL ÞJÓNUSTA Á EINUM STAÐ Í byrjun árs kom út veigamikil rannsóknarskýrsla sem fjallar um viðhorf þeirra sem greinast með brjóstakrabbamein og aðstandenda þeirra til þjónustunnar sem þeir fá. Með henni er lögð lokahöndin á sjö ára vinnu tveggja hjúkrunarfræðinga við að koma á fót sérhæfðri brjóstameinsmiðstöð. sýn á hvernig þær vildu veita þjónustu við krabbameinssjúklinga. Hugmyndin um brjóstameinsmiðstöð kviknaði þegar þær voru að ræða hvernig líf krabbameinssjúklingsins og hans nánustu væri á meðan meðferð stendur og að henni lokinni. Þreifað fyrir Að nokkrum tíma liðnum voru þær ákveðnar í að einhenda sér í þetta verkefni. Herdís hætti á krabbameinsdeildinni 2003 og Ingibjörg ári seinna en þær hafa síðan unnið afleysingastörf „til að hafa ofan í sig og á“ eins og Herdís orðar það. 2006 réð Ingibjörg sig á líknardeildina og starfar þar enn ásamt því að vinna hjá hjúkrunarþjónustunni Karítas sem er heimaþjónusta fyrir krabbameinssjúka. Hugmyndin, sem þegar hér var komið sögu hafði fengið nafnið Lífstré, snýst um að safna saman allri þjónustu fyrir konur með brjóstakrabbamein og aðstandendur þeirra á einn stað. Herdísi og Ingibjörgu var ljóst að þetta þyrfti að vera ný stofnun þar sem margar núverandi stofnanir legðu inn sinn sérhæfða þátt. Þær sáu fyrir sér aðila sem gerði þjónustusamning við ríkið en myndi svo kaupa þjónustu frá mörgum aðilum. „Þess vegna fórum við strax að tala við stjórnmálamenn frekar en að ræða við eina stofnun eins og Landspítala,“ segir Herdís. „Við vildum halda í heildrænu sýnina og höfum náð Herdís Jónasdóttir og Ingibjörg Hreiðarsdóttir hafa sl. sjö ár reynt að koma á fót miðstöð fyrir konur með brjóstakrabbamein og aðstandendur þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.