Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2010, Blaðsíða 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2010, Blaðsíða 18
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 2. tbl. 86. árg. 201014 Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Þuríður Björnsdóttir, Ingibjörg Steinunn Sigurðardóttir og Harpa Karlsdóttir, sigurveig@soltun.is RAI-MATSTÆKIÐ: ÚTIVERA EYKUR VELLÍÐAN ÍBÚA Á HJÚKRUNARHEIMILI Gæðavísar eru öflug tæki til þess að fylgjast með árangri meðferðar. Hér er lýst notkun þeirra við mat á gagnsemi útivistar fyrir íbúa á Sóltúni. Markmið þessarar greinar er að skýra frá hvernig markviss útivera íbúa, sem þjást af heilabilun, á hjúkrunarheimili skilaði sér í bættri líðan þeirra samkvæmt RAI­matstækinu. Skipulagsbreyting var gerð haustið 2006. Bornar voru saman mælingar árin 2005­2008 á einum gæðavísi, það er hve algengt þunglyndi er með og án meðferðar, á einni deild á Sóltúni. RAI­matstækið (Resident Assessment Instrument) er viðamikið mat og greining sem gefur tölulegar niðurstöður bæði um hjúkrunarþörf og um gæði þjónustunnar. Eins og kunnugt er er RAI­mat gert á öllum íbúum hjúkrunarheimila á landinu. Þrjátíu gæðavísar hafa verið búnir til fyrir RAI­matstækið. Gæðavísar eru tölulegar upplýsingar, gjarnan í formi hlutfalls, sem gefa vísbendingar um gæði eða gagnsemi skilgreindra verkferla. Þeir gefa starfsfólki og stjórnendum vísbendingar um það sem vel er gert og það sem betur má fara (Zimmerman o.fl., 1995). Niðurstöður RAI­matstækisins á algengi þunglyndis gáfu vísbendingar um að vellíðan íbúa ykist með reglulegri útiveru og að þunglyndiseinkenni hjá þeim minnkuðu. Niðurstöður varpa ljósi á góð áhrif útiveru á líðan þegar útiveran er vel skipulögð og fer fram reglulega. Verkefnið er því gott innlegg í umræðu um mikilvægi útvistar á vellíðan aldraðra á hjúkrunarheimilum. Breyting á skipulagi Haustið 2006 skipulögðu starfsmenn deildarinnar reglulegar útiferðir með íbúum, svo sem gönguferðir í kringum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.