Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2010, Blaðsíða 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2010, Blaðsíða 56
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 2. tbl. 86. árg. 201052 NIÐURSTÖÐUR Lýsing á þátttakendum Í töflu 1 sést meðalaldur og kyn þátttakenda ásamt tegund skurðaðgerða. Tafla 1. Lýsing á þátttakendum og tegund aðgerða. Skurðaðgerðaflokkar n (%) Karl/kona Meðalaldur (sf) Almenn skurðaðgerð* 56 (25,9%) 16/40 56,7 (14,5) Bæklunaraðgerð 30 (13,9%) 11/19 60,5 (11,2) Heila­ og taugaaðgerð 28 (12,9%) 12/16 51,2 (14,2) Kvensjúkdómaaðgerð 26 (12,0%) 0/26 51,4 (14,6) Háls­, nef­ og eyrnaaðgerð 23 (10,6%) 14/9 43,2 (13,7) Þvagfæraaðgerð 18 (8,3%) 15/3 61,2 (14,7) Brjóstholsaðgerð 12 (5,6%) 5/7 56,3 (13,1) Lýtaaðgerð 11 (5,1%) 1/10 44,6 (19,2) Æðaaðgerð 10 (4,6%) 7/3 64,1 (10,3) Augnaðgerð 2 (0,9%) 1/1 54,0 (2,8 ) Heildarfjöldi 216 82/134 54,5 (14,9) * = aðgerðir á kviðarholi n = fjöldi sjúklinga í hverjum skurðaðgerðaflokki sf = staðalfrávik Hvað gera sjúklingar ráð fyrir að hafa mikla verki eftir skurðaðgerð og hve algengir og hve miklir eru verkir fyrir og eftir skurðaðgerð? 133 (61,6%) sjúklingar svöruðu spurningu um væntingar til verkja eftir aðgerðir og var meðaltalsstyrkur áætlaðra verkja 5,4 (sjá töflu 2). Í töflunni sést einnig að tæpur helmingur sjúklinga var með verki fyrir aðgerð. Flestir (n=101) svöruðu spurningunni um hve lengi verkir hefðu staðið og höfðu 55 (54,5%) verið með verki í sex mánuði eða lengur, 17 (16,8%) í þrjá til sex mánuði, 17 (16,8%) í einn til tvo mánuði og 12 (11,9%) skemur en einn mánuð. Í töflunni sést meðaltalsstyrkur verkja í hvíld og við hreyfingu fyrir aðgerð hjá þeim sjúklingum sem höfðu verki fyrir aðgerð. Í töflu 2 sést enn fremur fjöldi sjúklinga með verki á mismunandi tímum eftir aðgerð og meðalstyrkur verkjanna. Hver eru áhrif verkja á daglegar athafnir, líðan og samskipti sjúklinga við annað fólk? Í töflu 3 sést að verkir höfðu mest áhrif á getu sjúklinga til að hósta, draga djúpt andann og/eða hreyfa sig í rúmi. Hversu ánægðir eru sjúklingar með verkjameðferð eftir skurðaðgerð og með viðbrögð hjúkrunarfræðinga og lækna þegar sjúklingarnir létu vita um verki? Meirihluti sjúklinga (N=183), sem svöruðu spurningu um ánægju með verkjameðferð, var ánægður eða mjög ánægður með verkjameðferðina (90,7%) og aðeins 2,2% voru óánægð eða mjög óánægð. 166 sjúklingar svöruðu spurningu um Tafla 3. Truflandi áhrif verkja á daglegar athafnir, líðan og samskipti sjúklinga við annað fólk (N=216). Fjöldi sjúklinga er svarar (n) Meðaláhrif M (sf)* Geta til að hósta, draga djúpt andann og/eða hreyfa sig í rúmi 182 (84,3%) 4,5 (3,06) Daglegar athafnir 179 (82,8%) 4,5 (3,22) Geta til göngu 183 (84,7%) 4,2 (3,34) Svefn 182 (84,3%) 3,8 (2,94) Skap 183 (84,7%) 1,8 (2,48) Samskipti við annað fólk 180 (83,3%) 1,6 (2,55) *M = meðaltalsstyrkur áhrifa; sf = staðalfrávik Tafla 2. Væntingar til verkja eftir aðgerð og styrkur verkja fyrir og eftir aðgerð (N=216). Fjöldi sjúklinga er svarar (n) Styrkur verkja M (sf)* Væntingar til verkja 133 (61,6%) 5,4 (2,43) Verkir fyrir skurðaðgerð Í hvíld 120 (55,6%) 3,8 (2,70) Við hreyfingu 119 (55,1%) 5,1 (2,80) Verkir eftir skurðaðgerð Strax eftir skurðaðgerð 126 (58,3%) 4,3 (3,01) Síðastliðinn sólarhring þegar spurningalista er svarað 187 (86,6%) 3,2 (2,08) Verstu verkir síðastliðinn sólarhring 183 (84,7%) 5,9 (2,64) Verkir að jafnaði síðastliðinn sólarhring † 184 (85,2%) 4,0 (2,18) *M = Meðaltalsstyrkur verkja; sf = Staðalfrávik † = Verkir sem sjúklingar upplifðu að jafnaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.