Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2010, Síða 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2010, Síða 56
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 2. tbl. 86. árg. 201052 NIÐURSTÖÐUR Lýsing á þátttakendum Í töflu 1 sést meðalaldur og kyn þátttakenda ásamt tegund skurðaðgerða. Tafla 1. Lýsing á þátttakendum og tegund aðgerða. Skurðaðgerðaflokkar n (%) Karl/kona Meðalaldur (sf) Almenn skurðaðgerð* 56 (25,9%) 16/40 56,7 (14,5) Bæklunaraðgerð 30 (13,9%) 11/19 60,5 (11,2) Heila­ og taugaaðgerð 28 (12,9%) 12/16 51,2 (14,2) Kvensjúkdómaaðgerð 26 (12,0%) 0/26 51,4 (14,6) Háls­, nef­ og eyrnaaðgerð 23 (10,6%) 14/9 43,2 (13,7) Þvagfæraaðgerð 18 (8,3%) 15/3 61,2 (14,7) Brjóstholsaðgerð 12 (5,6%) 5/7 56,3 (13,1) Lýtaaðgerð 11 (5,1%) 1/10 44,6 (19,2) Æðaaðgerð 10 (4,6%) 7/3 64,1 (10,3) Augnaðgerð 2 (0,9%) 1/1 54,0 (2,8 ) Heildarfjöldi 216 82/134 54,5 (14,9) * = aðgerðir á kviðarholi n = fjöldi sjúklinga í hverjum skurðaðgerðaflokki sf = staðalfrávik Hvað gera sjúklingar ráð fyrir að hafa mikla verki eftir skurðaðgerð og hve algengir og hve miklir eru verkir fyrir og eftir skurðaðgerð? 133 (61,6%) sjúklingar svöruðu spurningu um væntingar til verkja eftir aðgerðir og var meðaltalsstyrkur áætlaðra verkja 5,4 (sjá töflu 2). Í töflunni sést einnig að tæpur helmingur sjúklinga var með verki fyrir aðgerð. Flestir (n=101) svöruðu spurningunni um hve lengi verkir hefðu staðið og höfðu 55 (54,5%) verið með verki í sex mánuði eða lengur, 17 (16,8%) í þrjá til sex mánuði, 17 (16,8%) í einn til tvo mánuði og 12 (11,9%) skemur en einn mánuð. Í töflunni sést meðaltalsstyrkur verkja í hvíld og við hreyfingu fyrir aðgerð hjá þeim sjúklingum sem höfðu verki fyrir aðgerð. Í töflu 2 sést enn fremur fjöldi sjúklinga með verki á mismunandi tímum eftir aðgerð og meðalstyrkur verkjanna. Hver eru áhrif verkja á daglegar athafnir, líðan og samskipti sjúklinga við annað fólk? Í töflu 3 sést að verkir höfðu mest áhrif á getu sjúklinga til að hósta, draga djúpt andann og/eða hreyfa sig í rúmi. Hversu ánægðir eru sjúklingar með verkjameðferð eftir skurðaðgerð og með viðbrögð hjúkrunarfræðinga og lækna þegar sjúklingarnir létu vita um verki? Meirihluti sjúklinga (N=183), sem svöruðu spurningu um ánægju með verkjameðferð, var ánægður eða mjög ánægður með verkjameðferðina (90,7%) og aðeins 2,2% voru óánægð eða mjög óánægð. 166 sjúklingar svöruðu spurningu um Tafla 3. Truflandi áhrif verkja á daglegar athafnir, líðan og samskipti sjúklinga við annað fólk (N=216). Fjöldi sjúklinga er svarar (n) Meðaláhrif M (sf)* Geta til að hósta, draga djúpt andann og/eða hreyfa sig í rúmi 182 (84,3%) 4,5 (3,06) Daglegar athafnir 179 (82,8%) 4,5 (3,22) Geta til göngu 183 (84,7%) 4,2 (3,34) Svefn 182 (84,3%) 3,8 (2,94) Skap 183 (84,7%) 1,8 (2,48) Samskipti við annað fólk 180 (83,3%) 1,6 (2,55) *M = meðaltalsstyrkur áhrifa; sf = staðalfrávik Tafla 2. Væntingar til verkja eftir aðgerð og styrkur verkja fyrir og eftir aðgerð (N=216). Fjöldi sjúklinga er svarar (n) Styrkur verkja M (sf)* Væntingar til verkja 133 (61,6%) 5,4 (2,43) Verkir fyrir skurðaðgerð Í hvíld 120 (55,6%) 3,8 (2,70) Við hreyfingu 119 (55,1%) 5,1 (2,80) Verkir eftir skurðaðgerð Strax eftir skurðaðgerð 126 (58,3%) 4,3 (3,01) Síðastliðinn sólarhring þegar spurningalista er svarað 187 (86,6%) 3,2 (2,08) Verstu verkir síðastliðinn sólarhring 183 (84,7%) 5,9 (2,64) Verkir að jafnaði síðastliðinn sólarhring † 184 (85,2%) 4,0 (2,18) *M = Meðaltalsstyrkur verkja; sf = Staðalfrávik † = Verkir sem sjúklingar upplifðu að jafnaði

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.