Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.2013, Blaðsíða 16
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 2. tbl. 89. árg. 201312 Starf skólahjúkrunarfræðinga snýst mikið um fræðslu og forvarnir. Það þarf að spyrna við offitu barna en einnig einnig veita fjölskyldum stuðning ef barnið er þegar of þungt. Þórdís Rósa Sigurðardóttir gefur hér ráð við því. ÞEKKING OG ÁHUGI SKÓLAHJÚKRUNARFRÆÐINGA SKIPTIR SKÖPUM Í nútímaþjóðfélagi eru gerðar miklar kröfur til grunnstoða samfélagsins. Heilsugæsla og grunnskólar eru tvær helstu grunnstoðirnar sem snúa að börnum. Þegar kemur að heilsuvernd og heilsueflingu verða þessar tvær grunnstoðir ekki svo létt aðskildar í mínum huga. Kennarar, starfsfólk grunnskóla og skólahjúkrunarfræðingar Þórdís Rósa Sigurðardóttir, heilsulund@akmennt.is þurfa að standa saman og sinna þeirri mikilvægu fræðslu sem snýr að heilbrigði ungmenna. Með því að grunnskólar taki upp hugmyndafræði um heilsueflandi grunnskóla næst frábært tækifæri til að sameina störf þeirra sem vinna innan veggja skólans. Markmiðið er að auka heilbrigði og vellíðan bæði nemenda og starfsfólks og ættu hjúkrunarfræðingar að kynna sér vel hugmyndafræði heilsu­ eflandi grunnskóla. Forvarnir og heilsuefling er stór hluti af starfi hjúkrunarfræðinga heilsugæslu í grunnskólum og ætti að mínu mati að vera enn stærri. Fræðslan mótar hugmyndir og hefur áhrif á lífsstíl nemenda og fjölskyldna þeirra, með það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.