Þjóðmál - 01.03.2010, Síða 5

Þjóðmál - 01.03.2010, Síða 5
Ritstjóraspjall Vor 2010 _____________ Áensku er orðið „muckraker“ gjarnan notað um blaðamenn sem fletta ofan af spill ingu í stjórnmálum og viðskiptalífi sem bitnar á almenningi . Orðið mun fyrst hafa verið notað í þessum skiln ingi af Theodore Roosevelt, 26 . forseta Bandaríkjanna, í upp- hafi 20 . aldar . Roosevelt vísaði þá til frægrar kristinnar táknsögu eftir John Bunyan frá ofanverðri 17 . öld, För píla gríms ins, en í þeirri bók mun vera lýsing á manni sem var svo upp tekinn af því að þrífa skítinn á gólf- inu að hann gat ekki lengur litið upp: allt hans líf (og yndi) var í skítnum . Roosevelt viður kenndi fúslega að „sora blaða menn- irn ir“, sem komu fram á sjón ar svið ið í Bandaríkjunum undir lok 19 . aldar, hefðu unnið margt þarfaverkið með því að af hjúpa spillta stjórnmála menn og stór fyrirtæki sem misnotuðu aðstöðu sína . En þeim færi sumum eins og manninum í bók Bunyans: einblíndu svo á spill inguna og sorann að þeir sæju ekkert annað, hættu að taka eftir öllu því góða og háleita sem einkennir mannfélagið samhliða því sem miður fer . Og þar með hefði gagnsemi þeirra fyrir þjóðfélagið dvínað og jafnvel orðið engin . Þannig er komið fyrir mörgum sem hæst láta um þessar mundir í bloggheimum og fjölmiðlunum, t .d . hinum vinsælu blogg- urum á Eyjunni.is, Agli Helgasyni og Láru Hönnu . Í þeirra augum er allt gjörspillt á Íslandi (nema þau sjálf náttúrlega og fylginautar þeirra) . Af þeim sökum missir gagnrýni þeirra marks . Þessir tveir bloggarar hafa óspart beint spjót um að Við skipta ráði þótt þar séu komn- ir nýir menn til valda og flestir ótengdir sukki og svínaríi skuldakónganna . Egill og Lára Hanna sýnast í grundvallaratriðum andvíg auknu markaðsfrelsi og starf semi stór fyrir - tækja . Þau eru dálítið eins og komm arnir í gamla daga, sem voru með Wall Street og United Fruit Company á heil anum, eða áróðursmennirnir Chomsky og Michael Moore í nú tím anum . Áróðursraus í anda Chomskys/Michaels Moore hef ur átt greiða leið í umræðu þáttinn Silf ur Egils undanfarin misseri án þess að boðið hafi verið upp á nokkurt mótvægi . Fólk sem hefur séð ljósið reynir yfirleitt að bægja efasemdum og and- stæðum sjónarmiðum frá sér . Hví skyldi Egill Helgason bjóða til sín heimskum og spillt- um stjórn mála mönn um þegar hann á völ á djúp stæðri þekkingu Jóhannesar Björns, sérfræðings Silfur Egils í markaðsbúskap og alþjóðavæðingu, eða yfirvegaðri gagn rýni hins hreinlynda og flekklausa Þráins Bert- els sonar? Ein ástæða þess að gamaldags komma-svarta galls raus á nú upp á pallborðið er að það hefur ekki verið tekið nógu vel til Þjóðmál VOR 2010 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.