Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 50

Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 50
48 Þjóðmál VOR 2010 eigna og eigna sem er „bara gott að hafa“ . Er Landsvirkjun undir? Af hverju í ósköpunum gaf samningsnefndin þetta eftir, af hverju sögðu þeir ekki bara nei í upphafi? Bretar krefjast þess að farið sé eftir lögum þegar kemur að breskum kröfuhöfum – en ekki íslenska tryggingasjóðnum „Íslenska ríkið mun ekki grípa til neinna aðgerða sem gætu leitt til þess að kröfuhafar Landsbankans (þ .m .t . til að taka af allan vafa, kröfuhafar Landsbankans í London) hljóti meðferð sem andstæð er almennt viður kenndum, alþjóðlegum eða evrópskum megin reglum um meðferð kröfuhafa í al- þjóð legri slitameðferð .“ Einn af fjölmörgum varnöglum Breta og Hollendinga „Geri íslenska ríkið einhvers konar sam- komulag eða samning um fjármögnun í þeim tilgangi að fjármagna kröfur inn- stæðu eigenda hjá íslenskum banka og sá fjár mögnunaraðili nýtur almennt hag stæð- ari meðferðar en Bretar og Hollendingar eða nýtur einhvers konar tryggingar, skal ís- lenska ríkið láta Breta og Hollendinga njóta sömu hagstæðu meðferðar eða svip aðrar tryggingar .“ Það blasir við öllum að niðurstaða samn- ingsnefndarinnar er alls ekki í samræmi við lögin og að öllu leyti útþynnt . Hins vegar þarf „sérfræðing“ til að átta sig á hvernig ein hverjum (lesist Guðbjartur Hannesson) dettur í hug að telja þessa niðurstöðu betri en kröfu löggjafans . Það er óskiljanlegt að fjölmiðlar skuli ekki einfaldlega sýna þetta svart á hvítu í stað þess að fá endalaust álit einhverra „sérfræðinga“ . Hvað varðar kaffiboðið var ekkert gert til að ganga að kröfu Alþingis . Og Ragnars Hall-ákvæðið var afgreitt með gagnslausri klausu . Pulsa og kók fyrir þann sem getur talið alla varnaglana sem Bretar og Hollendingar settu í samninginn! Sérfræðidýrkun og skynsemi Niðurstöður „sérfræðinga“ eru oft og iðulega ekki staðfesting á einu né neinu . Hins vegar láta stjórnmálamenn og frétta menn gjarnan eins og svo sé . Gagn- rýni er engin, „sérfræðingarnir“ hafa talað . Ef skynsamur einstaklingur skilur ekki rök sérfræðings eða ef sérfræðingur rökstyður ekki niðurstöðu sína ætti einstaklingurinn skilyrðislaust að virkja skynsemi sína og treysta eigin dómgreind . Augljóslega á ég ekki við að allar skýrslur sérfræðinga séu ekki pappírsins virði, en það er góð regla að ganga ekki að neinu sem vísu þegar álit sérfræðinga eiga í hlut . Hún er merkileg, fyrirsögnin á viðtalinu í DV við Jóhannes Jónsson í Bónus: „Ég er enginn glæpon .“ Annar maður frægari, sagði þetta fyrir rúmum 35 árum síðan . Hann sagði á sínu móðurmáli: „I’m not a crook .“ Annað kom í ljós . Allt sem Richard Nixon sagðist ekki vera, var hann . Hann hindraði gang réttvísinnar, hann beitti óheiðarlegum brögðum . Hvað er Jóhannes Jónsson að segja okkur? Af bloggi Friðjóns R . Friðjónssonar, friðjón og bláu appelsínurnar, 26 . febrúar 2010 . _____________________ Ég er enginn glæpon!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.