Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 54

Þjóðmál - 01.03.2010, Blaðsíða 54
52 Þjóðmál VOR 2010 Lokaorð Það er ljóst að það er bæði krafa frá sam-félaginu og til góðs að auka þátttöku al mennings í ákvörðunum samfélagsins, en það verður að stíga varlega til jarðar í ákvörðunum um málefni og standa vel að undir búningi . Það verður að vanda vel til allrar upplýsingagjafar til að aukin þátttaka verði öflugt tæki í átt að auknu lýðræði en snúist ekki upp í andhverfu sína . Það er bæði gerlegt og eftirsóknarvert fyrir yfirvöld að skapa þennan veruleika en það verður ekki gert nema með öflugu upplýsingaflæði og gegnsærri stjórnsýslu þar sem forsendur ákvarðana eru skýrar og uppi á borðum . Einnig verður að skoða hvort það verði að setja einhvers konar þak á það fjármagn sem ríkið hefur á milli handanna til að markaðssetja hags- munamál meirihlutans hverju sinni þar sem stjórnvöld hafa mun betri aðstöðu til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri en aðrir hagsmunaaðilar . Þróun í átt að aukinni þátttöku almennings í ákvörðunum má þó ekki verða til þess að taka ábyrgðina af stjórnmálamönnum . Þeir eru kosnir sem fulltrúar almennings og verða sem slíkir að gæta jafnvægis á milli ólíkra en jafn rétthárra hagsmuna borgaranna . Það verður til að mynda að gæta að því að meirihlutinn traðki ekki á grundvallar réttindum minnihlutans . Kjörnir fulltrúar verða því eftir sem áður mikilvægir fulltrúalýðræðinu því þeir eiga að bera hina pólitísku ábyrgð . Heimildir: The Economist, „The tyranny of the majority: The forth branch of government has run amok in parts of America“ 17 . desember, 2009 . James M . Poterba, „Demographic Change, Inter - gener ational Linkages, and Public Education“, The American Economic Review 1998 (tbl . 88), bls . 315–320 . James M . Poterba, „Demographic Structure and the Political Economy of Public Education“, Journal of Policy Analysis and Management 1997 (tbl . 16), bls . 48–66 . Álit umboðsmanns Alþingis, nr . 5895/2010 . Í vikunni var upplýst að Seðlabanki Evrópu lánaði íslensku bönkunum gríð ar legt fé á árunum fyrir hrun þeirra . Sam kvæmt frétt Morgunblaðsins í gær var um að ræða 880 milljarða króna á núverandi gengi . Allt fram á sumar 2008 gátu dótt ur félög íslensku bankanna nýtt sér slík lán í góðri trú en þurftu þá að endurgreiða þau að einhverju leyti . Þá gerði Seðlabanki Evrópu svonefnt veðkall á bankana í byrj un október sem hann féll svo frá, eftir því sem Ingi mundur Friðriksson fyrr verandi bankastjóri Seðlabanka Íslands upplýsti í erindi . Það spurðist hins vegar út og hafði vond áhrif á vonda stöðu bankanna . Auk seðlabanka Evrópu lánuðu að minnsta kosti seðlabankar Íslands og Sví þjóðar íslensku bönkunum fé . Vefþjóðviljinn verður að biðjast for láts á því að hann skilur ekki hvar frjáls hyggja kemur við sögu í þessu samkrulli rík isstofnana og einkafyrirtækja . Þessi ástar bréfaviðskipti einkabanka við seðlabanka vítt og breitt um Evrópu eru miklu fremur einhvers konar „þriðja leið“ eða „miðju moð“ þar sem einkarekstri og ríkisaf skipt um er hrært saman þannig að enginn veit hvar ábyrgðin liggur . Skattgreiðendur fá hins vegar alltaf reikninginn þegar illa fer . Úr Vef-Þjóðviljanum 13. febrÚar 2010. _____________________ Ekki frjálshyggja heldur miðjumoð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.