Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 72

Þjóðmál - 01.03.2010, Qupperneq 72
70 Þjóðmál VOR 2010 Svo er það „norræna velferðarkerfið“, þeir misskilja það líka . Þeir koma því á með því að hækka skatta og auka flækju- stigið til muna . Margt má gott segja um hið norræna velferðarkerfi . Það felst auð- vitað í góðu aðgengi að heilbrigðis þjónustu og vel er hugsað um þá sem minna mega sín . En skattkerfið þeirra þykir engum til fyrirmyndar . Í Danmörku hefur það m .a . leitt til þess að lítill hvati er til lang- skóla náms, þannig að fáir leggja t .d . fyrir sig skurð lækn ingar . Það er nefnilega ekki mikill munur á því að vera læknir og iðnað- ar maður, launa lega séð . Þetta leiðir til þess, að notast er við indverska skurðlækna í auknum mæli . Þeir geta verið góðir til síns brúks, enda er manns lík aminn eins í öllum löndum, en þeir tala ekki tungu innfæddra . Hver vill láta lækni annast sig sem ekki er hægt að tala við? Svo er það hinn vinsæli frasi vinstri manna: „tiltekt eftir íhaldið“ . Með árunum skelfist ég alltaf meir og meir þennan frasa þeirra . Árið 1994 hófst tiltekt eftir íhaldið í borginni . Eftir tólf ára tiltektarstarf höfðu skuldir hundrað faldast og álögur snarhækk- að og Orku veitan notuð í vafasamar fjár - fest ingar . Núna, eftir síðustu tiltekt, hefur þeim tekist að eyðileggja skattkerfið og rífa niður það sem byggt hefur verið upp . Þeir ætla sér svo að rústa fjárhag þjóðarinnar með Icesave-bullinu . Ég ætla rétt að vona að ákefð þeirra í „tiltekt eftir íhaldið“ fari að dvína . Og að efnahagslíf þjóðarinnar verði ekki kæft með „skjaldborgum“ og „norrænu velferðarkerfi“ . Fyrst vinstri menn hafa gaman af að vasast í pólitík er svo sem í lagi að hafa þá á þingi – í stjórnarandstöðu . Þar geta þeir lítið gert af sér . En í ríkisstjórn, þar tekst þeim fyrr eða síðar að koma landinu endanlega á hliðina, þrátt fyrir allan dugnaðinn sem býr í Íslendingum . Til allrar hamingju hefur vinstri stjórn ekki náð að lafa heilt kjörtímabil á seinni árum . _____________________ Atvinnulífið hafnar Baugsmönnum Smáfuglarnir sáu að Jóhannesi Jónssyni og Ara Edwald var rækilega hafnað í kosningu til stjórnar Viðskiptaráðs Íslands [17 . febrúar 2010] . Jóhannes í Bónus komst ekki einu sinni á blað – hvorki til aðalstjórnar né varastjórnar . Þrátt fyrir að atvinnulífið beri ekkert traust til Jóhannesar þá taldi Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Arion banka, hins vegar Jóhannes þann traustasta í íslensku atvinnulífi þegar hann afhenti honum Haga á silfurfati . Ari Edwald náði ekki kjöri til stjórnar og varð þriðji síðasti inn í varastjórn . Það er mikil hneisa fyrir Ara sem í eina tíð var aðal talsmaður atvinnulífsins . Ari er nú forstjóri 365 miðla og einn helsti samverkamaður Jóns Ásgeirs Jóhannessonar . Ari tók þátt í frægri afskriftarfléttu þar sem tæpir 5 milljarð ar sátu eftir á sáru enni skattgreiðenda . Er það smáfuglunum ákveðinn léttir að sjá að enn séu einhverjir til sem telja að menn eigi að uppskera eins og þeir sá . Félagsmenn í Viðskiptaráði Íslands virðast þannig hafna skuldakóngum Íslands og þeirra meðreiðarsveinum . Ekki kom fram í tölum Viðskiptaráðs hvort Jóhannes hafi fengið 1 atkvæði eða fleiri og þá hvort þetta eina atkvæði hafi verið frá Finni Sveinbjörnssyni . Fuglahvísl á amx .is 19. febrÚar 2010.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.