Þjóðmál - 01.06.2011, Síða 6

Þjóðmál - 01.06.2011, Síða 6
4 Þjóðmál SUmAR 2011 flugfelag.is Skráðu þig í Netklúbbinn REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR ÍSAFJÖRÐUR VOPNAFJÖRÐUR ÞÓRSHÖFN GRÍMSEY Félagar í Netklúbbnum fá fyrstir upplýsingar um tilboð og nýjungar í tölvupósti. Alltaf ódýrast á netinu www.flugfelag.is víkur, græðgi bankanna o .s .frv . En þegar sumarið gengur í garð og sólin skín á Ís landi gleymist jafnvel allt þetta . Fag­ urri og skemmti legri veru leiki kall ar á athyglina . Vegna plássleysis er ritstjóraspjallið með stysta móti að þessu sinni . Ekki má þó láta hjá líða að minnast á 200 ára af mæli Jóns Sigurðssonar . Hann er óneit an lega fremstur Íslendinga að mann kostum og gáfum bæði fyrr og síðar . Hver sem kynnir sér sögu hans kemst að því að í rauninni er ekkert ofmælt á hátíðar spjöldunum gömlu um sóma Íslands, sverð þess og skjöld eða óskmög Fjallkonunnar . Jón Sig urðsson var einfaldlega allra manna vænstur og allra manna snjallastur! Ólíklegt er að þetta kom ist til skila í hátíðahöldum vegna 200 ára af mæl isins . Við lifum á undarlegum tímum . Ef einhver eða eitthvað sker sig úr fyrir afburða sakir í sögu okkar hleypur „há skóla samfélagið“ til og rífur það niður, af byggir eins og það er kallað . Í Háskóla Ís lands, sem stofnaður var á 100 ára afmæli Jóns Sigurðssonar honum til heiðurs, er það sem sannast er vitað um Jón og störf hans orðið að „mýtunni um Jón“ og lýst sem ein hvers konar verkfæri þjóðernis ofstækis manna . Eins og fyrri daginn láta Þjóðmál vit leys­ una sem veður uppi í há skólum landsins sem vind um eyru þjóta — og heiðra minn ingu Jóns Sigurðssonar með sígild­ um ummælum Steingríms skálds Thor­ steins sonar: „Ég hef aldrei þekkt mann sem með máli sínu og persónu allri hafði jafn mikil áhrif á þá, sem hann talaði við eða um gekkst, og fylgir það einatt þeim, sem mikil menni eru og fædd ir foringjar .“ Að svo mæltu óska ég lesendum gleði­legs sumars .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.