Þjóðmál - 01.06.2011, Page 8

Þjóðmál - 01.06.2011, Page 8
6 Þjóðmál SUmAR 2011 II Nú sefur allt í svölum næturskugga, minn sálareldur veikur logi á skari, ég vonlaus út í vetrarmyrkrið stari, válynda nótt, hví byrgir þú minn glugga? Og haustið breiðir hendur yfir jörðu og heimtar feigan allan sumarblóma og kyrrlátt rökkrið drepur allt í dróma sem dagsins birta og sólin áður vörðu . Mín sál er lauf sem leitar fölt til jarðar og lætur aðeins vinda ráða för en ekki skip sem líður létt úr vör og lyftir segli er rísa öldugarðar . Dimmhærða nótt, ó, deyf þú mína kvöl, dvel þú hjá mér kyrrlát, þýð og svöl .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.