Þjóðmál - 01.06.2011, Síða 10

Þjóðmál - 01.06.2011, Síða 10
8 Þjóðmál SUmAR 2011 þingflokknum og gekk til liðs við Lilju og Atla eftir vantraustsumræðurnar 13 . apríl . Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra brást við á sinn dæmigerða hátt þegar sjálf­ stæðismenn boðuðu vantrauststillögu sína . Hún fagnaði henni og lét eins og hún gæfi henni tækifæri til að „smala köttunum“ eða „þétta raðirnar“ . Hvorugt gerðist . Ríkis­ stjórn in stóð veikari eftir en áður . Meirihluti hennar hangir á bláþræði . Með vantrauststillögunni vildu þing menn Sjálfstæðisflokksins skerpa skilin milli sín og stjórnarþingmanna eftir að meiri hluti þing­ manna flokksins lagði ríkis stjórn inni lið í Icesave III, illu heilli . Miðað við atlöguna sem gerð hefur verið að sjálf stæðis mönnum á þingi frá myndun ríkis stjórn ar innar 1 . febrúar 2009 voru það söguleg pólitísk tíð­ indi að þingmenn annarra flokka stóðu með þingmönnum Sjálf stæðisflokksins þegar á reyndi í átökum milli hans og ríkis stjórn ar­ innar vegna van trausts ins . Sjálfstæðis menn stóðu ekki einir og ein angr að ir í atkvæða­ greiðslunni á þingi . Þeir brut ust út úr herkví þar . Það skipti miklu fyrir Bjarna Benedikts­ son, formann Sjálf stæðis flokks ins, í málinu . Alþingi nýtur lítillar virðingar um þess ar mundir . Þess vegna er ef til vill ekki undar­ legt að þingmenn óttist að leggja störf sín í dóm kjósenda . Margir þeirra óttast að ná ekki endurkjöri . Þessi hræðsla birtist í atkvæðagreiðslu um þann hluta van trausts­ tillögunnar sem laut að þingrofi og nýjum kosningum . 22 þingmenn studdu þing rofið en 36 voru á móti . Forsætisráðherra á hverju sinni síðasta orð ið um þingrof . Þrjóska og þrákelkni Jó­ hönnu Sigurðardóttur ræður ferð hennar í þessu efni eins og öðrum . Tilboð hennar á fundi flokksstjórnar Samfylkingarinnar 29 . maí 2011 um að breyta nafni og númeri flokksins til að ná til ESB­aðildarsinna í öðrum flokkum ber með sér að hún treystir ekki lengur á Steingrím J . í einu og öllu . II . Eftir atkvæðagreiðsluna um vantraustið lét Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Fram­ sóknarflokksins, orð falla á þann veg að hún væri ekki afhuga samstarfi við Jóhönnu og Steingrím J . Hún setti sjónarmið sín að sjálfsögðu í þann búning að fyrir henni vekti að gæta þjóðarhags . Að þingmaður Framsóknarflokksins telji það best gert með því að halda Jóhönnu og Steingrími J . við völd lýsir hvorki miklu pólitísku raunsæi né trú á málstað eigin flokks . Að mati samfylkingarfólks tilheyrir Siv þeim hópi þingmanna sem stendur Sam­ fylkingunni næst þegar til ágreinings kemur á þingi . Þessi afstaða Sivjar birtist á alþingi strax eftir að Jóhanna myndaði minnihlutastjórn sína 1 . febrúar 2009 . Í fyrrnefndri ræðu á flokksstjórnarfundinum höfðaði Jóhanna meðal annars til Sivjar þegar hún sagði við ESB­aðildarsinna í öðrum flokkum: Samfylkingin á að standa öllum þessum hópum opin [ . . .] Breytt skipulag, nýtt nafn, ný forysta eða annað á ekki að standa í vegi fyrir því að þessi mikilvægu málefni fái kröftugan framgang og jafnaðarmenn í öllum flokkum geti sameinast á öflugum flokksvettvangi . Í þessum efnum má ekki standa á okkur í Samfylkingunni . Þarna sagði Jóhanna að hún vildi stofna nýjan flokk í stað Samfylkingarinnar eða jafnvel víkja sæti gæti það orðið til þess að innbyrða Siv og aðra sem hafa veikar taugar til stefnumála flokksins í ESB­ og auðlindamálum . Með orðum sínum vildi Jóhanna ná til hóps innan VG, manna eins og Árna Þórs Sigurðssonar, þingmanns Vinstri grænna . Innan VG eiga ESB­vinir sífellt meira undir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.