Þjóðmál - 01.06.2011, Qupperneq 25

Þjóðmál - 01.06.2011, Qupperneq 25
 Þjóðmál SUmAR 2011 23 Samfylkingin fékk aðeins 26,8 prósent fylgi í þingkosningunum árið 1999 og voru það gífurleg vonbrigði . Sameining Al­ þýðu bandalags, Alþýðuflokks og Kvenna­ lista átti að leiða til mikilla breytinga í ís­ lenskum stjórn málum, sambærilegum þeim sem urðu við sigur R­listans í höfuðborginni 1994 þegar áratuga löngu valdaskeiði Sjálf­ stæðisflokksins var hnekkt . Vonbrigðin vegna niður stöðunnar nístu inn að beini . Miklu hafði verið kostað til, flokkar með langa og merka sögu voru komnir á ösku­ haugana, forystumenn féllu útbyrðis og klofnings draugur vinstrimanna gekk aftur með stofnun Vinstri grænna . Undir þessum kringumstæðum var hætta á borgarastyrjöld innan Samfylkingarinnar ef flokkurinn hefði tekið sjálfan sig til endurmats að loknum kosningum sumarið 1999 . Traust á milli manna risti grunnt, enda höfðu þeir þar til fyrir skemmstu skipst í þrjá flokka og átt í langvarandi átökum . Ein faldara og sársaukaminna var að kenna Davíð Oddssyni, forsætisráðherra og for­ manni Sjálfstæðisflokksins, um kosninga­ ósig ur inn . Í samfylkingarkreðsum var sögunum um of ríki Davíðs haldið á lofti og völd hans ýkt úr hófi til að ríma við kenninguna um að hann bæri höfuðábyrgð á niður­ lægingu Samfylkingarinnar . Rauður þráð­ ur í samsæriskenningunni var að Davíð hefði hamast á Samfylkingunni í kosn­ inga baráttunni en látið vel að Vinstri græn um . Samkvæmt fyrirætlun Sam fylk ­ ingar foringjanna áttu Vinstri græn að vera jaðarflokkur með fimm prósent fylgi . Stein­ grímur J . og Ögmundur náðu 9,1 prósent fylgi og festu þar með tvíveldi vinstri manna í sessi en leikurinn var ekki til þess gerður af hálfu forkólfa Samfylkingar . Minnst af umræðunni kom upp á yfir­ borðið í blaðagreinum eða umræðum á opn­ um fundum . Orðræðan um tapið í kosn ­ ingunum var sjálfhverft hópefli . Grýlan, sem hélt flokknum saman, var formaður Sjálf stæðis flokksins . Skortur á sjálfsgagnrýni og stöðu mati að loknum kosningum leiddi flokk inn úr einu klúðrinu í annað . Málefnin, sem Samfylkingin bar fyrir brjósti, voru í orði kveðnu í ætt við sígild sjónar mið vinstrimanna, m .a . um vernd al mennings gegn ofríki voldugra viðskipta­ jöfra . Þau sjónarmið voru þó fljót að gleym­ ast þegar í boði var málafylgja í opin berri umræðu sem munaði um, til dæmis eins og eitt fjölmiðlaveldi . Össur Skarphéðinsson var málshefjandi í utan dagskrárumræðu á alþingi í janúar 2002 . Formaður Samfylkingarinnar gagn­ rýndi harkalega yfirþyrmandi stöðu Baugs á matvörumarkaðnum . „Stóru keðj urnar hafa í skjóli einokunar keyrt upp matar verð . Hreðjatak þeirra á markaðnum hefur kallað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.