Þjóðmál - 01.06.2011, Qupperneq 33

Þjóðmál - 01.06.2011, Qupperneq 33
 Þjóðmál SUmAR 2011 31 sem þvældust fyrir viðskiptalífinu sem var orðið sterabólgið af útlensku lánsfé og æ villtari fjárfestingarævintýrum . Eftir brotthvarf Davíðs var Björn Bjarnason dómsmálaráðherra sá sem helst var tal inn standa uppi í hárinu á yfirgangi auð manna og þá einkum Baugs­ liða . Guð laugur Þór Þórðarson, þing mað­ ur Sjálf stæðis flokks ins, var gerður út af Hreini Lofts syni og öðrum Baugsliðum til að sækja að Birni í próf kjöri Sjálfstæðis­ flokksins fyrir þing kosning arnar 2007 . Guðlaugur Þór hafði sýnt sig sem vilj ugt verkfæri auð manna og stóð fyrir al ræmdri fjár söfnun út rásar auð manna í flokks sjóð Sjálf stæðis flokks ins um leið og hann vélaði með opin berar eigur sem stjórnarfor maður Orku veitu Reykjavíkur til sömu aðila og greiddu í flokkssjóðinn . Guðlaugur náði öðru sætinu af Birni í próf kjörinu og fékk bæði bein fjárframlög frá oddvitum Baugs og óbeinan stuðning með því að heilsíðuauglýsingar voru keypt­ ar í dagblöðum til að útmála Björn sem siðleysingja . Í þingkosningunum 2007 urðu engin stór tíðindi önnur en þau að fylgi Fram­ sókn arflokksins hrapaði . Án Sjálf stæðis­ flokks ins var ekki hægt að mynda tveggja flokka stjórn . Vinstriflokkarnir voru í sam­ keppni um að komast í stjórn með sjálf­ stæðis mönnum . Steingrímur J . Sigfússon, for maður Vinstrihreyfingarinnar – græns fram boðs, bauð Geir H . Haarde, formanni Sjálf stæðisflokksins, í sumarbústað tengda­ foreldra sinna til að ræða möguleika á ríkis­ stjórn . Slík stjórn hefði tæpan meiri hluta og var ekki með blessun auðmann anna og gat þess vegna ekki orðið að veruleika . Formaður Sjálfstæðisflokksins var ekki helsti gerandinn eftir kosningarnar í maí 2007 . Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, vara­ for maður Sjálfstæðisflokksins, myndaði ríkis­ stjórn með vinkonu sinni, Ingibjörgu Sólrúnu Gísla dóttur, formanni Samfylk ingar . Þor gerð­ ur Katrín tilheyrði nýríkri stétt með hlaup ara út rásar manna í gegnum eiginmann sinn sem var millistjórnandi hjá Kaupþingi . Til siðs er að formaður kalli þingmenn hvern og einn á sinn fund þegar úthluta á ráð herra sætum . Og þótt Þorgerður Katrín hefði myndað stjórnina fyrir hönd Sjálf stæð­ is flokksins var það Geir sem raðaði í stóla ráð herra . Frásögn Björns af fundi sínum með Geir 22 . maí 2007 er merkileg . Hann lýsir veður fari og fundarherberginu í ráð herra bú­ staðnum á bls . 339 en ekkert segir um hvað þeim fór á milli annað en að Björn hafi geng ið bjart sýnn af fundi . Hér er eins og komi hik á Björn og hann sé ekki viss hvernig hann ætli að skrifa um fund þeirra Geirs . Á bls . 340–341 er efnisatriða fundar­ ins getið . Björn getur þess að hann hafi lagt áherslu á að halda embætti dóms­ mála ráðherra enda yrði það túlkað sem sigur fyrir Baug ef hann yrði látinn víkja . Jafn framt bauðst Björn til að víkja áður en kjörtímabilinu lyki en þá fyrir frænda sínum, Bjarna Benediktssyni . Björn getur ekki viðbragða Geirs . Hann féllst á tilmæli Björns enda voru þau í raun tillaga að málamiðlun . Björn skynjaði vorið 2007 að dagar sínir væru taldir í íslenskri pólitík . Í kosningunum hafði auðræðið sigrað og hvergi var að sjá það afl sem gæti staðist Baugsmönnum og nýauðvaldinu snúning . Með því að tefla fram Bjarna Benediktssyni sem arftaka sínum vildi Björn eflaust koma í veg fyrir að Guðlaugur Þór Þórðarson yrði dómsmálaráðherra . Guðni Ágústsson, formaður Framsóknar­ flokksins, gaf ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar nafnið Baugsstjórnin . Nafnið festist ekki við ríkisstjórn Geirs H . Haarde . Eftir október 2008 fékk stjórnin forskeytið hrun . Baugsstjórnin varð hrun­ stjórn . Nema hvað .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.