Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 51

Þjóðmál - 01.06.2011, Blaðsíða 51
 Þjóðmál SUmAR 2011 49 Þor steinn Pálsson, átti frumkvæði að 1996 . Raun ar var þetta ekki prívathugmynd eða einka framtak Þorsteins, slík lög hafa verið sett í mörgum Evrópulöndum undanfarin ár og hvarvetna vakið andstöðu og reiði . Fjöl miðlal ögin nýju eru rökrétt framhald þessarar lagasetningar, en með þeim á að kæfa allar efasemdarraddir í fæðingu . Sums staðar mætti ætla að George Orwell, höfundur skáldsögunnar 1984, hafi sjálfur verið að verki þegar þessi lög voru samin . Þetta á m .a . við þegar talað er um „ritstjórnarlegt sjálfstæði“, en þetta er feluorð þeirra um yfirráð stjórnvalda yfir fjölmiðlum . Þar segir m .a .: Fjölmiðlaveita skal setja sér reglur um rit­ stjórnarlegt sjálfstæði þeirra starfsmanna sem sinna fréttum og fréttatengdu efni . Slíkar reglur skulu mótaðar í samráði við viðkomandi starfsmenn og fagfélög þeirra eða samtök . . . Reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði skulu sendar fjölmiðlanefnd til staðfestingar . Reglur um ritstjórnarlegt sjálfstæði skulu endurskoðaðar árlega . Tilkynna skal fjölmiðlanefnd þegar endurskoðun hefur farið fram og senda henni nýja útgáfu af reglunum til staðfestingar hafi breytingar verið gerðar . Þetta þýðir að sjálfsögðu í raun að stjórnvöld hafa síðasta orðið um „ritstjórnarlegt sjálfstæði“ fjölmiðilsins . Enn segir um auglýsingar m .a .: Viðskiptaboð og fjarkaup skulu ekki fela í sér nokkra mismunun á grundvelli kynferðis, kynþáttar eða þjóðernis, ríkis­ fangs, trúar bragða eða trúarskoðana, fötl­ unar, aldurs, kynhneigðar eða vegna ann­ arrar stöðu . Þau skulu ekki hvetja til hegðunar sem er hættuleg heilbrigði eða öryggi, eða hvetja til hegðunar sem er í áberandi andstöðu við umhverfisvernd . Og til að hnykkja betur á, hver hefur raun­ verulega völdin yfir fjölmiðlum er eftir­ farandi: Ákvarðanir fjölmiðlanefndar samkvæmt lögum þessum eru fullnaðarúr lausn­ ir innan stjórnsýslunnar og sæta ekki stjórn sýslukæru . Ákvarðanir fjöl miðla­ nefndar um stjórnvalds­ og dagsektir eru aðfararhæfar . . . Stjórnvaldssektum verður beitt óháð því hvort brot eru framin af ásetningi eða gáleysi . Og áfram: Ábyrgðarmaður, starfsmenn fjölmiðla­ veitu eða stjórnarmenn sem framkvæma eða láta framkvæma brot gegn ákvæðum laga þessara skulu sæta sektum eða fangelsi allt að sex mánuðum ef sakir eru miklar . Um eitt heitasta deilumálið fyrir nokkrum árum, þ .e . eignarhald á fjöl­ miðlum, er ekkert talað nema í viðauka, þar sem segir að skipa skuli nefnd sem eigi að gera tillögur fyrir fyrsta júní 2011 . Eins og menn muna var það einkum ætlunin með lögunum 2004, sem forseti synjaði, að hindra yfirráð stóreignamanna yfir fjölmiðlun . Vegna afskipta forsetans hafa Jón Ásgeir og kó getað haft afgerandi áhrif á umræðu og skoðanamyndun í landinu undanfarin ár og ekki verður séð að frumvarpshöfundar sjái neitt athugavert við það . Baugsmenn gátu þó ekki sektað eða fangelsað þá, sem þeim voru ekki að skapi . Það getur ríkið hins vegar og nú á að taka völdin og það með stæl .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.