Þjóðmál - 01.06.2011, Síða 62

Þjóðmál - 01.06.2011, Síða 62
60 Þjóðmál SUmAR 2011 Bjarni Jónsson Miðgarðsormur Um öll Vesturlönd og í flestum öðrum iðnríkjum heims stríða menn við sam eiginlegt vandamál, sem virðist hafa stung ið sér niður í flestum svonefndum þró uðum ríkjum . Hér er um að ræða of­ vöxt ríkisvaldsins . Ríkisumsvifin hafa þar að auki verið rekin með halla víða, svo að ríkis sjóðirnir hafa safnað skuldum . Þetta síðast nefnda vandamál magnaðist við hrun banka kerfisins 2008, svo að ríkisskuldir eru sums staðar orðnar sligandi . Þá hrundi drjúgur tekjustofn ríkissjóðanna og víða ákváðu ríkisstjórnir að bjarga bönkum frá gjaldþroti . Reyndist þetta, ásamt tilraunum ríkissjóðanna til að örva atvinnulífið í kjölfarið, afar kostnaðarsamt . Er nú svo kom ið fyrir forysturíki hins vestræna heims, Banda ríkjum Norður­Ameríku, að þar nema skuldir alríkisins um 100% af vergri lands framleiðslu (VLF) . Svo langt eru mörg Vesturlanda leidd af ríkisþenslu­ og skuldahremmingum, þ .á m . sjálf Bandaríkin, að verði ekki brugðizt hart við strax blasir við þeim þjóðargjaldþrot . Viðbrögðin felast í því að afskrifa hluta skuldanna, oftast 30–70%, og veita síðan lán frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum (AGS) og/eða Evrópubankanum (ECB), eða neyðar sjóði Evrópusambandsins (ESB) ef um evruland er að ræða, til að standa straum af eftirstöðvunum . Viðkomandi ríki missir í raun við þetta fjár hagslegt sjálfstæði sitt . Lánshæfismat þessara ríkja hrynur niður í ruslflokk; þau búa þess vegna við háa vexti árum saman og vantraust annarra ríkja . Í ljósi þessa er erfitt að átta sig á áhættumatinu, sem legið hefur að baki þeim einbeitta vilja íslenzkra stjórnvalda að bæta löglausum kröfum Breta og Hollendinga frá október 2008 ofan á skuldahaug íslenzka ríkisins . Síðan 1913, eða á um einni öld, hafa ríkisútgjöld keyrt fram úr hófi og vaxið stjórnlaust miklu hraðar en nemur hagvexti eða úr um 10% af VLF í um 48% af VLF í 13 viðmiðunarlöndum, sem talin eru upp í töflu á bls . 65 . Þetta þýðir, að fyrir hvert eitt hagvaxtarprósent hafa ríkisútgjöld verið aukin um 5% . Þessi þróun er með ólíkind um og er efni í sjálfstæða rannsókn að rótar greina þessa mein semd . Stjórnmálamennirnir, sem með völd in hafa farið, bera að sjálf sögðu ábyrgð á þessari óheillaþróun, en þó mismikla . Aðal ábyrgðin liggur á herðum vinstri manna, en stjórnmálaskoðanir þeirra voru og eru beinlínis reistar á kenningum um, að ríkisvaldið eigi að vera með nefið ofan í hvers manns koppi . Jafnaðarmenn og sam eignar sinnar hafa þess vegna þjóðnýtt einka fyrirtæki og stofnað til alls kyns rekstr­ ar á vegum ríkisins . Stórtækust er þessi starf semi í heilbrigðisgeiranum, þar sem er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.