Þjóðmál - 01.06.2011, Síða 71

Þjóðmál - 01.06.2011, Síða 71
 Þjóðmál SUmAR 2011 69 Frá því að Vesturlandamenn tóku um og eftir miðja tuttugustu öld að hafa veru legar áhyggjur af umhverfi sínu, sóun nátt úru auðlinda, mengun, spjöllum á útivistar svæðum og útrýmingu sjaldgæfra dýrategunda, hafa þeir staðið frammi fyrir tveimur kostum, verndun (e . conservation) eða friðun (e . preservation) . Vernd unar­ sinnar sætta sig við það, að menn eru ófull­ komnir og láta freistast, opinberir starfs­ menn ekki síður en atvinnurekendur og launþegar . Þess vegna er raunhæfast að þeirra sögn að reyna að skipa svo málum, að einstaklingar sjái sér hag í að vernda náttúrugæði . Kjörorð verndunar sinna er: Græðum á gæðum . Menn vernda það, sem þeir eiga . Skilgreinum því betur eignar­ hald einstaklinga og ábyrgð á umhverfinu, leyfum frjáls viðskipti með náttúrugæði . Ofnýting stafar oftast af samnýtingu, ekki einkanýtingu .1 Það, sem allir eiga, hirðir eng inn um . Menn taka ekki umhverfið með í reikninginn, nema það sé verðlagt eðli lega .2 Friðunarsinnar eru hins vegar ekki aðeins miklu háværari en verndunarsinnar, heldur líka miklu róttækari . Þeir vilja stöðva umhverfisspjöll með valdboði, jafnvel þótt það valdi saklausu fólki búsifjum . Þeir vilja tafarlaust hætta að nýta ýmsar auðlindir, til dæmis olíulindir og hvalastofna, banna mengun með lagaboði, girða í skyndingu af stór flæmi í óbyggðum, ekki síst regnskóga, og friða algerlega sjaldgæf dýr eins og fíla og nashyrninga . Þeir eru reknir áfram af ótta við, að umhverfið sé að verða fyrir varanlegum spjöllum, en ekki verði aftur snúið . Þessi ótti friðunarsinna nærist á ótal hrakspám, sem settar hafa verið fram síðustu áratugi . Hér skulum við skoða nokkrar slíkar spár í fjórum bókum, sem komið hafa út á íslensku . Raddir vorsins þagna Friðunarhreyfing okkar daga hófst með gjöllum lúðrablæstri, þegar bandaríski sjáv arlíffræðingurinn Rachel Carson gaf út rit ið Raddir vorsins þagna haustið 1962 . Það kom út á íslensku sumarið 1965 . Carson blés til baráttu gegn skordýraeitri, sérstaklega efninu DDT, en það hafði verið notað í seinni heimsstyrjöld og eftir það gegn mýraköldu, taugaveiki og öðrum sjúkdómum, sem ýmis skordýr bera til manna, sérstaklega þó mý flug­ ur hitabeltisins . Síðan var það notað í mikl um mæli í bandarískum landbúnaði gegn ýmsum sýklum, sem lögðust á nytjajurtir .3 Carson viðurkenndi, að með DDT hefði náðst góður árangur í viðureigninni við sjúkdóma, en eitrið hefði ýmsar ískyggilegar aukaverkanir . Hannes Hólmsteinn Gissurarson Raddir vorsins fagna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.