Þjóðmál - 01.06.2011, Side 82

Þjóðmál - 01.06.2011, Side 82
80 Þjóðmál SUmAR 2011 vel um, eiga að græða á því . Hinir, sem ganga illa um, verða að tapa á því . Einfaldasta ráðið til að tryggja þetta er oftast að skilgreina eignaréttindi á hinum takmörkuðu gæðum jarðar, svo að sú auðlind, sem virðist ótakmörkuð, mannlegt hugvit, fái að njóta sín við meðferð og nýtingu annarra gæða . Það er mál í heila bók að skýra þá hugsun betur . En þá geta raddir vorsins fagnað .45 Tilvísanir 1 Garrett Hardin: „The Tragedy of the Commons,“ Science, 162 . röð 3859 . hefti (13 . desember 1968), 1243 .–1248 . bls . 2 Donald R . Leal og Terry L . Anderson: Free market environmentalism (Palgrave, New York 2001) . 3 Sveinn Þórðarson: „Stórvirkt skordýraeitur,“ Náttúrufræðingurinn, 15 . árg . 4 . tbl . (1945), 187 .–188 . bls . 4 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, þýð . Gísli Ólafsson (Almenna bókafélagið, Reykjavík 1965), 82 . bls . 5 S . r ., 131 . bls . 6 Sbr . Sigurð H . Pétursson: „Skordýr taka framförum,“ Náttúrufræðingurinn, 27 . árg . (1957), 91 .–93 . bls . 7 Frank Fraser Darling: Óbyggð og allsnægtir, þýð . Óskar Ingi­ mars son (Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1972), 34 . bls . 8 S . r ., 85 . bls . 9 Heimur á helvegi, þýð . Bjarni Helgason (Almenna bókafélagið, Reykjavík 1973), 13 . bls . 10 S . r ., 144 . bls . 11 S . r ., 163 . bls . 12 „Teddy Goldsmith,“ Daily Telegraph 25 . ágúst 2009 (minningarorð) . 13 Endimörk vaxtarins, þýð . Þorsteinn Vilhjálmsson (Menningarsjóður, Reykjavík 1974), Tafla 4, 62 .–65 . bls . 14 Endimörk vaxtarins, 28 . bls . 15 Hjörleifur Guttormsson: Vistkreppa eða náttúruvernd (Mál og menning, Reykjavík 1974), 57 . bls . 16 William Stanley Jevons: The Coal Question (Macmillan, London 1865) . Bókin (2 . útg . 1866) er til í heild sinni á Netinu: http://www .econlib .org/library/YPDBooks/Jevons/ jvnCQ .html 17 Gunnar og Alva Myrdal: Kris i befolkningsfrågan (Stockholm 1935) . 18 „Gífurlegur matvælaskortur yfirvofandi á næstu árum,“ Þjóðviljinn 23 . júlí 1965 . 19 Gunnar Guðbjartsson: „Athugasemd vegna Reykjavíkurbréfs,“ Morgunblaðið 26 . janúar 1988 . 20 Björn Lomborg: Hið sanna ástand heimsins, þýð . Bjarni Stef­ án Konráðsson (Fiskifélagsútgáfan, Reykjavík 2000), 44 . bls . 21 S . r ., 56 . bls . 22 Sjá m . a . „World food prices enter “danger territory” to reach record high,“ Guardian 5 . janúar 2011 . 23 A . G . Smith: „How toxic is DDT?“ The Lancet, 356 . röð 9226 tbl . (22 . júlí 2000), 267 .–268 . bls . 24 Richard Tren og Roger Bate: Malaria and the DDT Story (Institute of Economic Affairs, London 2001) . 25 Donald Roberts: „A Feverish Malthusian Defends Malaria as a Non­Problem,“ 21st Century Science & Technology (Vetur 2010–2011), 42 .–46 . bls . 26 „Malaria, Politics, and DDT,“ Wall Street Journal 26 . maí 2009 . 27 Fyrri tölurnar eru frá Birni Lomborg: Hið sanna ástand heimsins, 76 . bls . Seinni tölurnar eru frá 2009 og frá Crime and Criminal Justice Report (Eurostat, 2010); einnig aðgengilegt á Netinu . 28 Crime in the United States by Volume and Rate per 100,000 inhabitants, 1989–2009 (Federal Bureau of Investigation, Washington 2009) . Einnig aðgengilegt á Netinu . 29 Sbr . Steven Levitt: „Understanding Why Crime Fell in the 1990s: Four Factors that Explain the Decline and Six that Do Not,“ Journal of Economic Perspectives, 18 . árg . (vetur 2004), 163 .–190 . bls . Hann nefnir aðeins tvær þessara skýringa, fjölgun lögreglumanna og fanga, en bætir við öðrum tveimur, sem ég tel þurfa frekari staðfestingar á, hjöðnun fíkni efna far­ aldurs, sem gekk yfir Bandaríkin, og lögleiðing fóst ur eyðinga upp úr 1970 (sem á að hafa haft þær afleiðingar, að ekki fædd­ ust glæpamenn, sem látið hefðu að sér kveða upp úr 1990) . 30 Japan Statistical Yearbook (Statistics Bureau, Tokyo), 2 . k ., „Population and Households .“ Aðgengilegt á Netinu . The Tenth United Nations Survey of Crime Trends and Operations of Criminal Justice Systems (UN Office on Drugs and Crime, New York 2010) . Einnig aðgengilegt á Netinu . 31 Björn Lomborg: Hið sanna ástand heimsins, 205 .–208 . bls . 32 S . r ., 100 . bls . Greining Lomborgs á skógum hefur sætt harðri gagnrýni, en ég fæ ekki betur séð en þar sé aðallega deilt um skilgreiningar á skógum, og þær eru ekki einfalt úrlausnarefni . 33 Þóra Ellen Þórhallsdóttir: „Regnskógar hitabeltisins,“ Náttúrufræðingurinn, 1 . hefti 59 . árg . (1989), 30 . bls . 34 Global Forest Resource Assessment 2010 (FAO, Róm 2010) . Aðgengilegt á Netinu . 35 Þóra Ellen Þórhallsdóttir: „Regnskógar hitabeltisins“ (1989), 11 . bls . 36 Hið sanna ástand heimsins, 104 . bls . 37 Philip Stott: Tropical Rain Forest: A Political Ecology of Hegemonic Mythmaking (Institute of Economic Affairs, London 1999) . 38 Endimörk vaxtarins, tafla 4, 62 .–65 . bls . 39 Jørgen Stig Nørgård, John Peet og Kristín Vala Ragnarsdóttir: „The History of the Limits to Growth,“ Solutions, 1 . hefti 2 . árg . (26 . febrúar 2010), 59 .–63 . bls . Þetta er net­ og pappírstímarit, sem dreift er ókeypis . 40 Endimörk vaxtarins, 74 . bls . 41 Julian Simon: „Resources, Population, Environment: An Oversupply of False Bad News,“ Science, 208 . röð 4451 . hefti (27 . júní 1980), 1431 .–1437 . bls . 42 J . P . Holdren, P . R . Ehrlich, A . H . Ehrlich og J . Harte: „Bad News: Is it True?“ Science, 210 . röð 4476 . hefti (19 . desember 1980), 1296 .–1301 . bls . 43 John Tierney: „Betting on the Planet,“ New York Times 2 . desember 1990; Björn Lomborg: Hið sanna ástand heimsins, 126 . bls . 44 Hið sanna ástand heimsins, 135 .–136 . bls . 45 Þessi ritgerð er þáttur í verkefninu „Umhverfisvernd, eignaréttindi og auðlindanýting“, sem höfundur sér um fyrir Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.