Þjóðmál - 01.06.2011, Qupperneq 82

Þjóðmál - 01.06.2011, Qupperneq 82
80 Þjóðmál SUmAR 2011 vel um, eiga að græða á því . Hinir, sem ganga illa um, verða að tapa á því . Einfaldasta ráðið til að tryggja þetta er oftast að skilgreina eignaréttindi á hinum takmörkuðu gæðum jarðar, svo að sú auðlind, sem virðist ótakmörkuð, mannlegt hugvit, fái að njóta sín við meðferð og nýtingu annarra gæða . Það er mál í heila bók að skýra þá hugsun betur . En þá geta raddir vorsins fagnað .45 Tilvísanir 1 Garrett Hardin: „The Tragedy of the Commons,“ Science, 162 . röð 3859 . hefti (13 . desember 1968), 1243 .–1248 . bls . 2 Donald R . Leal og Terry L . Anderson: Free market environmentalism (Palgrave, New York 2001) . 3 Sveinn Þórðarson: „Stórvirkt skordýraeitur,“ Náttúrufræðingurinn, 15 . árg . 4 . tbl . (1945), 187 .–188 . bls . 4 Rachel Carson: Raddir vorsins þagna, þýð . Gísli Ólafsson (Almenna bókafélagið, Reykjavík 1965), 82 . bls . 5 S . r ., 131 . bls . 6 Sbr . Sigurð H . Pétursson: „Skordýr taka framförum,“ Náttúrufræðingurinn, 27 . árg . (1957), 91 .–93 . bls . 7 Frank Fraser Darling: Óbyggð og allsnægtir, þýð . Óskar Ingi­ mars son (Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1972), 34 . bls . 8 S . r ., 85 . bls . 9 Heimur á helvegi, þýð . Bjarni Helgason (Almenna bókafélagið, Reykjavík 1973), 13 . bls . 10 S . r ., 144 . bls . 11 S . r ., 163 . bls . 12 „Teddy Goldsmith,“ Daily Telegraph 25 . ágúst 2009 (minningarorð) . 13 Endimörk vaxtarins, þýð . Þorsteinn Vilhjálmsson (Menningarsjóður, Reykjavík 1974), Tafla 4, 62 .–65 . bls . 14 Endimörk vaxtarins, 28 . bls . 15 Hjörleifur Guttormsson: Vistkreppa eða náttúruvernd (Mál og menning, Reykjavík 1974), 57 . bls . 16 William Stanley Jevons: The Coal Question (Macmillan, London 1865) . Bókin (2 . útg . 1866) er til í heild sinni á Netinu: http://www .econlib .org/library/YPDBooks/Jevons/ jvnCQ .html 17 Gunnar og Alva Myrdal: Kris i befolkningsfrågan (Stockholm 1935) . 18 „Gífurlegur matvælaskortur yfirvofandi á næstu árum,“ Þjóðviljinn 23 . júlí 1965 . 19 Gunnar Guðbjartsson: „Athugasemd vegna Reykjavíkurbréfs,“ Morgunblaðið 26 . janúar 1988 . 20 Björn Lomborg: Hið sanna ástand heimsins, þýð . Bjarni Stef­ án Konráðsson (Fiskifélagsútgáfan, Reykjavík 2000), 44 . bls . 21 S . r ., 56 . bls . 22 Sjá m . a . „World food prices enter “danger territory” to reach record high,“ Guardian 5 . janúar 2011 . 23 A . G . Smith: „How toxic is DDT?“ The Lancet, 356 . röð 9226 tbl . (22 . júlí 2000), 267 .–268 . bls . 24 Richard Tren og Roger Bate: Malaria and the DDT Story (Institute of Economic Affairs, London 2001) . 25 Donald Roberts: „A Feverish Malthusian Defends Malaria as a Non­Problem,“ 21st Century Science & Technology (Vetur 2010–2011), 42 .–46 . bls . 26 „Malaria, Politics, and DDT,“ Wall Street Journal 26 . maí 2009 . 27 Fyrri tölurnar eru frá Birni Lomborg: Hið sanna ástand heimsins, 76 . bls . Seinni tölurnar eru frá 2009 og frá Crime and Criminal Justice Report (Eurostat, 2010); einnig aðgengilegt á Netinu . 28 Crime in the United States by Volume and Rate per 100,000 inhabitants, 1989–2009 (Federal Bureau of Investigation, Washington 2009) . Einnig aðgengilegt á Netinu . 29 Sbr . Steven Levitt: „Understanding Why Crime Fell in the 1990s: Four Factors that Explain the Decline and Six that Do Not,“ Journal of Economic Perspectives, 18 . árg . (vetur 2004), 163 .–190 . bls . Hann nefnir aðeins tvær þessara skýringa, fjölgun lögreglumanna og fanga, en bætir við öðrum tveimur, sem ég tel þurfa frekari staðfestingar á, hjöðnun fíkni efna far­ aldurs, sem gekk yfir Bandaríkin, og lögleiðing fóst ur eyðinga upp úr 1970 (sem á að hafa haft þær afleiðingar, að ekki fædd­ ust glæpamenn, sem látið hefðu að sér kveða upp úr 1990) . 30 Japan Statistical Yearbook (Statistics Bureau, Tokyo), 2 . k ., „Population and Households .“ Aðgengilegt á Netinu . The Tenth United Nations Survey of Crime Trends and Operations of Criminal Justice Systems (UN Office on Drugs and Crime, New York 2010) . Einnig aðgengilegt á Netinu . 31 Björn Lomborg: Hið sanna ástand heimsins, 205 .–208 . bls . 32 S . r ., 100 . bls . Greining Lomborgs á skógum hefur sætt harðri gagnrýni, en ég fæ ekki betur séð en þar sé aðallega deilt um skilgreiningar á skógum, og þær eru ekki einfalt úrlausnarefni . 33 Þóra Ellen Þórhallsdóttir: „Regnskógar hitabeltisins,“ Náttúrufræðingurinn, 1 . hefti 59 . árg . (1989), 30 . bls . 34 Global Forest Resource Assessment 2010 (FAO, Róm 2010) . Aðgengilegt á Netinu . 35 Þóra Ellen Þórhallsdóttir: „Regnskógar hitabeltisins“ (1989), 11 . bls . 36 Hið sanna ástand heimsins, 104 . bls . 37 Philip Stott: Tropical Rain Forest: A Political Ecology of Hegemonic Mythmaking (Institute of Economic Affairs, London 1999) . 38 Endimörk vaxtarins, tafla 4, 62 .–65 . bls . 39 Jørgen Stig Nørgård, John Peet og Kristín Vala Ragnarsdóttir: „The History of the Limits to Growth,“ Solutions, 1 . hefti 2 . árg . (26 . febrúar 2010), 59 .–63 . bls . Þetta er net­ og pappírstímarit, sem dreift er ókeypis . 40 Endimörk vaxtarins, 74 . bls . 41 Julian Simon: „Resources, Population, Environment: An Oversupply of False Bad News,“ Science, 208 . röð 4451 . hefti (27 . júní 1980), 1431 .–1437 . bls . 42 J . P . Holdren, P . R . Ehrlich, A . H . Ehrlich og J . Harte: „Bad News: Is it True?“ Science, 210 . röð 4476 . hefti (19 . desember 1980), 1296 .–1301 . bls . 43 John Tierney: „Betting on the Planet,“ New York Times 2 . desember 1990; Björn Lomborg: Hið sanna ástand heimsins, 126 . bls . 44 Hið sanna ástand heimsins, 135 .–136 . bls . 45 Þessi ritgerð er þáttur í verkefninu „Umhverfisvernd, eignaréttindi og auðlindanýting“, sem höfundur sér um fyrir Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.