Þjóðmál - 01.09.2011, Qupperneq 46

Þjóðmál - 01.09.2011, Qupperneq 46
44 Þjóðmál HAUST 2011 Þar sem ég hef starfað við kennslu í hartnær aldarfjórðung, lengst af á fram- haldsskólastigi, fæ ég jafnan spurninguna hvort hinn eða þessi framhaldsskóli sé betri eða verri en einhver annar . Ég er vanur að svara því til að hvað varðar inntak náms og kennsluhætti sé vart hægt að benda á mikinn mun . Framhaldsskólarnir fylgja allir námskrá menntamálaráðuneytisins, ekki ein ungis hvað varðar námslýsingar heldur einnig hve mörgum einingum nemendum er gert að ljúka í hinum ýmsu fögum á hinum mis mun andi brautum . Gildir þá einu hvort um er að ræða hefðbundið bóknám til stúdentsprófs eða verk- og tækninám til sveins prófs . Þetta er áhyggjuefni þar sem búast mætti við meiri fjölbreytni af hálfu fram haldss kólanna þar sem fjöldi þeirra er þó um þrjátíu . Er MR bestur? Engu að síður standa margir í þeirri trú að nokkrir skólar standi upp úr, a .m .k . hvað undirbúning undir háskólanám snertir . Eru þá gjarna nefndir gömlu menntaskólarnir, þ .e . þeir sem leiddu brautina á sínum tíma og búa við sterka hefð svo sem eins og MR, Verzló og MH . Að sama skapi er því haldið fram að ýmsir aðrir framhaldsskólar skili ekki af sér eins vel búnum nemendum undir háskólastigið, og svo eru skólar allt þar á milli . Því er eðlilegt að spurt sé: Er fjölbreytnin ekki nógu mikil úr því að hægt er að benda á góða skóla, slæma skóla og miðlungskóla innan um alla þessa þrjátíu framhaldsskóla? Svarið er nei, af tveimur ástæðum . Í fyrsta lagi er lítið hægt að segja til um mun á framhaldsskólum hvað varðar undirbúning fyrir háskólanám þegar ekki er tekið tillit til ólíkrar samsetningar nemenda á milli skólanna . Þannig er vitað að sumir skólar (sbr . ofangreindir skólar) hafa notið þeirra forréttinda, m .a . vegna sterkrar hefðar og eðlislægrar íhaldssemi foreldra, að geta valið inn nemendur á grundvelli einkunna úr grunnskóla og því hægur leikur að skila þeim þannig áfram sem fyrirmyndar- nemendum upp í háskólana . Þeir sem þekkja eitthvað til menntarannsókna hér heima og erlendis vita að grunnnámsfærni nemenda ræður mestu um frammistöðu þeirra en ekki skólinn sem slíkur . Nemandi sem fær 9 á samræmdu prófi í stærðfræði er svo að segja jafnlíklegur til að standa Guðmundur Edgarsson Einkaframtak á framhaldsskólastigi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.