Þjóðmál - 01.12.2011, Síða 54

Þjóðmál - 01.12.2011, Síða 54
 Þjóðmál VETUR 2011 53 heimsþing ungkommúnista stóð nú fyrir dyrum . 2 . heimsþing ungkommúnista Öðru heimsþingi Alþjóðasambands ung kommúnista svipaði í mörgu til stofn þingsins í nóvember 1919 . Þá höfðu Münz en berg og félagar hans orðið að flytja þingið frá Búdapest til Weimar og áfram til Berlínar, þar sem þingfundir fóru fram á laun vegna aðgerða lögreglunnar .12 Svipað var uppi á teningnum nú . Þingið var því fært frá Ítalíu til Þýskalands vegna ákveðinna vandamála, sem þar höfðu komið upp vegna óláta . Norski ungliðinn Arvid Hansen var þá kominn til Ítalíu og vitnaði Alþýðublaðið í skrif hans þaðan: „Fascistarnir, sem orðnir eru all fjölmennir og vel vopnaðir, ráðast á fundi verkamanna, hvar sem er, og skjóta þá fundarmenn miskunarlaust . Lögreglan leggur að sér hendur og horfir á, en stjórnin fórnar höndum til himins og læzt við ekkert ráða, enda þótt það sé öllum lýðum ljóst, að hún stendur að baki þessum óaldarflokkum og styrkir þá í laumi .“13 Trúlega hefur heimferð Brynjólfs orsakast af því, að hann hafði aðeins nokkurra daga dvalarleyfi í Þýskalandi, enda höfðu þeir félagar ætlað nánast beint áfram til Ítalíu . Hann hefur tæpast viljað berjast við skriffinnskukerfi þýska ríkisins eða vekja óþarfa athygli á sér . En Sigurður hafði komið um langan veg og leitaði því allra ráða til að verða um kyrrt . Hann sendi nú skeyti til þýska sendiráðsins í Höfn og fór fram á framlengingu á dvalarleyfi sínu, en var jafnharðan neitað: Morguninn eftir, um áttaleytið, var drepið á dyr hjá mér all harkalega og inn gengu tveir menn þungbúnir mjög . Þeir báðust þó kurteislega afsökunar á því, að raska ró minni svo árla morguns . Kváðust þeir vera þýzkir leyni lögreglumenn og sýndu mér skilríki fyrir Willi Münzenberg . Brynjólfur Bjarnason .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.