Þjóðmál - 01.12.2011, Page 65

Þjóðmál - 01.12.2011, Page 65
64 Þjóðmál VETUR 2011 stefnu í Bretton Woods í New Hampshire í Bandaríkjunum . Það var á þeirri ráðstefnu sem lögð voru drög að stofnun Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins og Alþjóða bankans, sem voru hugarfóstur Keynes . Á ráðstefnunni var gerður sáttmáli um að auka milliríkja- versl un með því að draga úr viðskiptahindr- unum landa á milli, en til að það tækist varð að draga úr verndarstefnu milli ríkja . Þrátt fyrir að Keynes hefði ekki náð fram helstu markmiðum sínum á ráðstefnunni, svo sem sérstökum gjaldmiðli sem ætti að nota í uppgjöri á milliríkjaviðskiptum, og að Bretar hefðu þurft að gefa töluvert eftir af samningsmarkmiðum sínum, eru ákvarðanir, sem teknar voru í Bretton Woods, taldar hafa haft mikil áhrif á hagkerfi heimsins . Í ræðu, sem Keynes flutti á breska þinginu Fræg teikning af Maynard Keynes eftir breska skopmyndateiknarann David Low .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.