Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 32

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 32
 Þjóðmál voR 2013 31 Tvær kápuforsíður enskrar þýðingar á bókinni um hinn þögla Kínaher eftir spænsku blaðamennina Juan Pablo Cardenal og Heriberto Araujo . Í bókinni er lýst með áhrifamiklum hætti sívaxandi umsvifum Kínverja víða um heim . nýrri útgáfu af nýlendustefnu fyrri tíma, að dómi höfunda . Undir þetta er tekið í grein í Sunday Times um bókina 3 . febrúar sl . Þar er bent á þá óhæfu sem Kínverjar komast upp með í Angóla . Í Angóla ríkir nú friður eftir langvinna borgarastyrjöld og 50 kínversk ríkisfyrirtæki og 400 einkafyrirtæki vinna að endurreisn landsins, einkum í olíuiðnaði . Þar fylgir sá böggull skammrifi að sam- kvæmt samningum, sem ekki eru opinberir, flæðir olía Angólu beint til Kína og tekjurnar fara í að borga kínverskum bönkum af lánum en þeir greiða svo verktökum beint . Ríkissjóður Angóla sér lítið af þessu fé enda er fjármálalegt sjálfs forræði úr sögunni . Þannig má segja að Kínverjar ráði lögum og lofum og fleyti rjómann af auðlindinni meðan fólkið í landinu býr við bág kjör og oft sára fátækt . Dæmin um vafasöm viðskipti, sem upp eru talin í bókinni, eru svo mörg að ekki er hægt að nefna hér nema örfá: Þriðjungur allra húsgagna, sem fram-• leidd eru í heiminum, kemur frá Kína . Bresku samtökin (NG) Global Witness hafa greint frá því að árið 2005 fór flutningabíll frá Búrma á sjö mínútna fresti með 15 tonn af timbri sem hafði verið höggvið í trássi við lög og reglur yfir landamærin til Kína . Kína gleypir milljón rúmmetra af timbri úr skógum Búrma á ári . Verðmætasti harðviðurinn úr skógunum austast í Rússlandi er seldur í stórum stíl ólöglega til Kína í góðri samvinnu við heimamenn . Nú er talið að Kínverjar fái 18 milljónir rúmmetra af timbri frá Rússum á ári . Mest er eftirspurnin eftir eik og ýmsum tegundum Síberíufuru . Rússar stunda skógarhöggið en svo taka Kínverjar við . Árið 2010 er talið að verð mæti þessara viðskipta hafi numið 16 milljörðum Bandaríkjadala . Þess er vandlega gætt að uppruna viðarins sé ekki hægt að rekja, andstætt því sem venja er í viðskiptum í hinum vestræna heimi . Frá Búrma fá Kínverjar einnig mikið magn af jaði og gulli auk timbursins . Aðstæður verka fólks þar eru skelfilegar eins og lýst er í bókinni; eiturlyfjaneysla, vændi og fátækt blasa hvarvetna við . Þeir einu sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.