Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 41

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 41
40 Þjóðmál voR 2013 Í kjölfar efnahagshrunsins hækkaði höf-uð stóll verðtryggðra lána mjög hratt á sama tíma og raunvirði fasteigna lækkaði og ráðstöfunartekjur heimila minnkuðu . Ekki þarf að koma á óvart að við slíkar aðstæður sýni viðhorfskannanir yfirgnæfandi fylgi við afnám verðtryggingar . Ekki eru þó allir jafn vissir um að óhætt sé að afnema verðtryggingu og telja að óverðtryggð lán verði litlu skárri . Hér verða skoðuð helstu með- og mótrök fyrir afnámi verðtryggingar og svo hvaða leiðir gætu verið færar til afnáms . 1 . Verðtrygging leiðir til hærri vaxta Vegna þess hve verðtryggð lán eru út-breidd hérlendis, hafa stýri vaxta- hækkanir haft minni áhrif á neyslu og því dregið minna úr þenslu en ella . Þess vegna má ætla að stýrivextir hafi hækkað meira og verið lengur hærri, en ef verðtrygging hefði ekki verið jafn útbreidd . 2 . Verðtrygging leiðir sjálfkrafa til meiri verðbólgu Innlánsstofnanir hafa veitt 320 millj-arða í verðtryggð lán . Jacky Mallet hefur fært rök fyrir því að verðtryggð út- lán innlánsstofnana leiði til aukinnar verð - bólgu á Íslandi . Verðbólga hækki höfuð- stól verðtryggðra útlána, hækkun höfuð- stóls sé færð til tekna hjá bönkum, eigið fé banka hækki og svigrúm þeirra til pen- inga myndunar aukist þannig sjálfkrafa . Ef bankar nýti þetta svigrúm sitt til pen inga- myndunar, auki það verðbólgu . Eftir því sem árin líða magnist áhrif þessarar hring- rásar .1 3 . Gengur illa að greiða lánin upp Íverðbólgu hækka verðtryggð lán á fyrri hluta lánstímans þótt greitt sé af þeim . Fróðlegt væri að vita hve hátt hlutfall lánþega muni ráða við að greiða lán sín að fullu . Helsta von lántakenda er að fasteignaverð hækki hraðar en skuldin . Þá er hægt að standa í skilum ef eignin selst . Frá hruni hefur eignaverð nánast staðið í stað meðan lánin hafa hækkað . Tugir þúsunda lánþega hafa því tapað öllum sparnaði sem þeir lögðu í íbúðakaup . 1 Jacky Mallett, 2013 — An examination of the effect on the Icelandic Banking System of Verðtryggð Lán (Indexed- Linked Loans) . Frosti Sigurjónsson Er vit í að afnema verðtryggingu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.